Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2020 19:00 Eftir afar farsælan tíma með liði Davidson-háskólans í Bandaríkjunum fékk háskólaboltaferill Jóns Axels Guðmundssonar skjótan endi þegar úrslitakeppni A-10 riðilsins var aflýst vegna kórónuveirunnar. Jón Axel er mikill Grindvíkingur og í Sportinu í dag spurði Kjartan Atli Kjartansson hvort að til greina hefði komið að spila með Grindavík í úrslitakeppninni hér á landi í vor. Innslagið má sjá hér að ofan. Nú hefur úrslitakeppnin verið blásin af hér líkt og í bandaríska háskólaboltanum, en það var á Jóni Axel að heyra að hann hefði frekar haldið kyrru fyrir í Bandaríkjunum þó að það hefði boðist að koma heim: „Grindavíkurhjartað er það stórt að það kitlar ógeðslega mikið að koma heim og hjálpa þeim, og gera eins mikið og ég get til þess. Mér finnst þeir vera með nógu gott lið til að spila við hvern sem er í deildinni og þeir hafa sýnt það þegar þeir eru að spila vel, eru yfirvegaðir og vilja spila vörn af krafti. Þá eru þeir mjög gott lið. En ég veit það ekki. Ég verð að hugsa fyrst og fremst um mína framtíð. Ef ég myndi vera að koma heim til Íslands held ég að það myndi bara hamla ferlinum mínum frekar en að hjálpa mér. Ég væri þá að æfa körfubolta á Íslandi í stað þess að vera hérna með einkaþjálfaranum mínum sem veit í hverju ég þarf að vinna í. Hann er búinn að þjálfa fullt af NBA-gaurum og er enn að því, þannig að ég held að það myndi hjálpa mér meira,“ sagði Jón Axel. Hopefully, just as a guy who came to fight every game he went into. Someone who hated to lose & when he stepped on the floor gave it everything he s got. Top-10 Pts Top-10 Rebs Top-5 Assists Top-10 3-Pt FGs Top-10 Steals Top-5 Starts Yes, Jon, Yes You Did! pic.twitter.com/mHzS3XSbRk— Davidson Basketball (@DavidsonMBB) March 18, 2020 Kjartan Atli og Henry Birgir Gunnarsson ræddu aðeins um Grindvíkinginn sem eins og fyrr segir stóð sig afar vel fyrir Davidson. „Frábært að sjá svona gæja. Búinn að eiga geggjaðan háskólaferil og þetta er alvöru metnaður. „Já, auðvitað er NBA alltaf markmiðið, en ég gæti alveg sætt mig við Euroleague ef þetta fer þangað.“ Þetta er gæi með alvöru drauma og alvöru attitjúd,“ sagði Henry Birgir. Innslagið má sjá hér að ofan. Bandaríski háskólakörfuboltinn Dominos-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir A-10 aflýst og Jón Axel hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Davidson Jón Axel Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Davidson-háskólann eftir að A-10 úrslitakeppnin var aflýst vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:38 Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 12. mars 2020 11:00 Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. 10. mars 2020 18:56 Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. 7. mars 2020 11:00 Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18. mars 2020 15:40 Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18. mars 2020 14:02 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Eftir afar farsælan tíma með liði Davidson-háskólans í Bandaríkjunum fékk háskólaboltaferill Jóns Axels Guðmundssonar skjótan endi þegar úrslitakeppni A-10 riðilsins var aflýst vegna kórónuveirunnar. Jón Axel er mikill Grindvíkingur og í Sportinu í dag spurði Kjartan Atli Kjartansson hvort að til greina hefði komið að spila með Grindavík í úrslitakeppninni hér á landi í vor. Innslagið má sjá hér að ofan. Nú hefur úrslitakeppnin verið blásin af hér líkt og í bandaríska háskólaboltanum, en það var á Jóni Axel að heyra að hann hefði frekar haldið kyrru fyrir í Bandaríkjunum þó að það hefði boðist að koma heim: „Grindavíkurhjartað er það stórt að það kitlar ógeðslega mikið að koma heim og hjálpa þeim, og gera eins mikið og ég get til þess. Mér finnst þeir vera með nógu gott lið til að spila við hvern sem er í deildinni og þeir hafa sýnt það þegar þeir eru að spila vel, eru yfirvegaðir og vilja spila vörn af krafti. Þá eru þeir mjög gott lið. En ég veit það ekki. Ég verð að hugsa fyrst og fremst um mína framtíð. Ef ég myndi vera að koma heim til Íslands held ég að það myndi bara hamla ferlinum mínum frekar en að hjálpa mér. Ég væri þá að æfa körfubolta á Íslandi í stað þess að vera hérna með einkaþjálfaranum mínum sem veit í hverju ég þarf að vinna í. Hann er búinn að þjálfa fullt af NBA-gaurum og er enn að því, þannig að ég held að það myndi hjálpa mér meira,“ sagði Jón Axel. Hopefully, just as a guy who came to fight every game he went into. Someone who hated to lose & when he stepped on the floor gave it everything he s got. Top-10 Pts Top-10 Rebs Top-5 Assists Top-10 3-Pt FGs Top-10 Steals Top-5 Starts Yes, Jon, Yes You Did! pic.twitter.com/mHzS3XSbRk— Davidson Basketball (@DavidsonMBB) March 18, 2020 Kjartan Atli og Henry Birgir Gunnarsson ræddu aðeins um Grindvíkinginn sem eins og fyrr segir stóð sig afar vel fyrir Davidson. „Frábært að sjá svona gæja. Búinn að eiga geggjaðan háskólaferil og þetta er alvöru metnaður. „Já, auðvitað er NBA alltaf markmiðið, en ég gæti alveg sætt mig við Euroleague ef þetta fer þangað.“ Þetta er gæi með alvöru drauma og alvöru attitjúd,“ sagði Henry Birgir. Innslagið má sjá hér að ofan.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Dominos-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir A-10 aflýst og Jón Axel hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Davidson Jón Axel Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Davidson-háskólann eftir að A-10 úrslitakeppnin var aflýst vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:38 Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 12. mars 2020 11:00 Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. 10. mars 2020 18:56 Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. 7. mars 2020 11:00 Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18. mars 2020 15:40 Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18. mars 2020 14:02 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
A-10 aflýst og Jón Axel hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Davidson Jón Axel Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Davidson-háskólann eftir að A-10 úrslitakeppnin var aflýst vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:38
Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 12. mars 2020 11:00
Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. 10. mars 2020 18:56
Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. 7. mars 2020 11:00
Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18. mars 2020 15:40
Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18. mars 2020 14:02