Bráðabirgðarforseti Barcelona útilokar að reka Koeman Anton Ingi Leifsson skrifar 20. desember 2020 20:16 Ronald Koeman á hliðarlínunni fyrr á leiktíðinni en Hollendingurinn hefur átt erfitt uppdráttar í Katalóníu. Urbanandsport/NurPhoto/Getty Images Carles Tusques, bráðabirgðaforseti Barcelona, segir að hann komi ekki til að reka einn né neinn á meðan hann stýrir hjá félaginu. Josep Bartomeu sagði upp sem forseti Barcelona í síðasta mánuði og því tók Carles við stjórnartaumunum. Næsti forseti verður svo kosinn 24. janúar. Það gengur ekki allt eins og í sögu hjá Barcelona og í gær fengu þeir einungis eitt stig á heimavelli er spænski risinn gerði 2-2 jafntefli við Valencia á heimavelli. Klippa: Barcelona og Valencia skyldu jöfn í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag Carles getur þó róað taugarnar hjá Ronald Koeman, stjóra liðsins, en mikil pressa hefur verið á Koeman að undanförnu. „Ég mun ekki reka neinn. Alls ekki. Koeman er að gera það gott, hefur góða reynslu og treystir ungu leikmönnunum,“ sagi Tusquets í samtali við Football Espana. „Koeman hefur minn stuðning og hann mun alltaf hafa þann stuðning. Ég borðaði með honum nýlega og mér fannst hann vera bjartsýnn.“ Barcelona mætir Valladolid á útivelli á þriðjudaginn áður en þeir fara í smá jólafrí. [@gerardromero] | Carles Tusquets: I will not take anyone, at all. Besides, Koeman is doing well, he has a lot of criteria, he is committed to the youth academy and young people. He has absolutely all my support and he will always have it "— BarçaTimes (@BarcaTimes) December 20, 2020 Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19. desember 2020 21:01 Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20. desember 2020 09:01 Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19. desember 2020 17:17 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
Josep Bartomeu sagði upp sem forseti Barcelona í síðasta mánuði og því tók Carles við stjórnartaumunum. Næsti forseti verður svo kosinn 24. janúar. Það gengur ekki allt eins og í sögu hjá Barcelona og í gær fengu þeir einungis eitt stig á heimavelli er spænski risinn gerði 2-2 jafntefli við Valencia á heimavelli. Klippa: Barcelona og Valencia skyldu jöfn í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag Carles getur þó róað taugarnar hjá Ronald Koeman, stjóra liðsins, en mikil pressa hefur verið á Koeman að undanförnu. „Ég mun ekki reka neinn. Alls ekki. Koeman er að gera það gott, hefur góða reynslu og treystir ungu leikmönnunum,“ sagi Tusquets í samtali við Football Espana. „Koeman hefur minn stuðning og hann mun alltaf hafa þann stuðning. Ég borðaði með honum nýlega og mér fannst hann vera bjartsýnn.“ Barcelona mætir Valladolid á útivelli á þriðjudaginn áður en þeir fara í smá jólafrí. [@gerardromero] | Carles Tusquets: I will not take anyone, at all. Besides, Koeman is doing well, he has a lot of criteria, he is committed to the youth academy and young people. He has absolutely all my support and he will always have it "— BarçaTimes (@BarcaTimes) December 20, 2020 Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19. desember 2020 21:01 Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20. desember 2020 09:01 Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19. desember 2020 17:17 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19. desember 2020 21:01
Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20. desember 2020 09:01
Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19. desember 2020 17:17