Kjartan Atli um nýju bókina, körfuboltaáhugann og innblásturinn á sínum yngri árum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2020 23:01 Kjartan Atli á sínum heimaslóðum. Stöð 2 skjáskot Körfuboltabókin Hrein karfa kom út á dögunum en í henni er farið bæði yfir NBA körfuboltann sem og þann íslenska. Kjartan Atli Kjartansson, fyrrum körfuboltamaður og núverandi stjórnandi Domino’s Körfuboltakvölds, gaf á dögunum út bókina Hrein karfa. Bókin fjallar um körfubolta. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hitti Kjartan Atla á Álftanesi á dögunum þar sem körfuboltaferilinn hófst en þeir félagarnir fóru saman yfir víðan völl. „Það má segja að appelsínuguli knötturinn hafi haft áhrif á mitt líf. Ég þakka íþróttinni að hafa kynnt mér fyrir konunni meðal annars. Við vorum saman í Haukum. Þetta hefur verið lífið sjálft, körfuboltinn, og þetta hófst hérna á Álftanesi,“ sagði Kjartan Atli. Hann „Þegar ég var sautján ára þá vildi bróðir minn byrja æfa körfubolta og þá komu foreldrar mínir með þá hugmynd hvort að ég gæti ekki bara þjálfað hann. Ég hef samband við þá sem ráða hérna á Álftanesi og við stofnuðum körfuboltadeild og fórum í Íslandsmót.“ Bókin kom út á dögunum en hann segir að NBA bækurnar sem Kjartan hafi lesið á sínum yngri árum hafi vakið áhuga hans í að skrifa bók sjálfur. „Hvaðan koma hugmyndirnar? Ég held að fyrstu pælingarnar að skrifa bók hafi orðið til hér á Álftanesi þegar ég var barn. Ég las NBA-bækur á miðjum 10. áratugnum og þau höfðu mikil áhrif á mig. Ég hugsaði alltaf með mér og hef gert það ár, að gera svona fyrir næstu kynslóð.“ „Það er í raun og veru tilgangurinn með bókinni. Að vera hlekkur í keðjunni að krakkarnir sem eru að alast upp núna fái NBA bók sem er skrifuð í þeirri tíma og rúm, svo þau þurfi ekki að lesa gömlu bækurnar. Þaðan kemur kveikjan.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Kjartan Atli og bókin Körfubolti Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, fyrrum körfuboltamaður og núverandi stjórnandi Domino’s Körfuboltakvölds, gaf á dögunum út bókina Hrein karfa. Bókin fjallar um körfubolta. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hitti Kjartan Atla á Álftanesi á dögunum þar sem körfuboltaferilinn hófst en þeir félagarnir fóru saman yfir víðan völl. „Það má segja að appelsínuguli knötturinn hafi haft áhrif á mitt líf. Ég þakka íþróttinni að hafa kynnt mér fyrir konunni meðal annars. Við vorum saman í Haukum. Þetta hefur verið lífið sjálft, körfuboltinn, og þetta hófst hérna á Álftanesi,“ sagði Kjartan Atli. Hann „Þegar ég var sautján ára þá vildi bróðir minn byrja æfa körfubolta og þá komu foreldrar mínir með þá hugmynd hvort að ég gæti ekki bara þjálfað hann. Ég hef samband við þá sem ráða hérna á Álftanesi og við stofnuðum körfuboltadeild og fórum í Íslandsmót.“ Bókin kom út á dögunum en hann segir að NBA bækurnar sem Kjartan hafi lesið á sínum yngri árum hafi vakið áhuga hans í að skrifa bók sjálfur. „Hvaðan koma hugmyndirnar? Ég held að fyrstu pælingarnar að skrifa bók hafi orðið til hér á Álftanesi þegar ég var barn. Ég las NBA-bækur á miðjum 10. áratugnum og þau höfðu mikil áhrif á mig. Ég hugsaði alltaf með mér og hef gert það ár, að gera svona fyrir næstu kynslóð.“ „Það er í raun og veru tilgangurinn með bókinni. Að vera hlekkur í keðjunni að krakkarnir sem eru að alast upp núna fái NBA bók sem er skrifuð í þeirri tíma og rúm, svo þau þurfi ekki að lesa gömlu bækurnar. Þaðan kemur kveikjan.“ Allt innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Kjartan Atli og bókin
Körfubolti Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira