Giroud tók met af Cristiano Ronaldo í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2020 17:01 Olivier Giroud var alveg sjóðandi heitur í sigri Chelsea í Meistaradeildinni í gær. Getty/David S. Bustamante Franski framherjinn Olivier Giroud átti sögulegt Meistaradeildarkvöld í gær þegar hann skorað öll fjögur mörk Chelsea í sigri á Evrópudeildarmeisturum Sevilla. Olivier Giroud hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum Chelsea í Meistaradeildinni eftir að hafa fengið ekki mikið að spila á þessari leiktíð. Giroud skoraði sigurmarkið á móti Rennes í síðustu viku og svo þessi fjögur mörk í leiknum á móti Sevilla í gær. Um leið og franski framherjinn skoraði sitt þriðja marki í leiknum þá tók Olivier Giroud metið af Cristiano Ronaldo. Það er ekki á hverjum degi sem Ronaldo missir met enda miklu algengara að Portúgalinn komist yfir fleiri met. Hér fyrir neðan má sjá þessi fjögur mörk Olivier Giroud á Spáni í gær. Olivier Giroud er nú elsti leikmaðurinn til að skora þrennu í leik í Meistaradeildinni. Ronaldo var 28 dögum yngri þegar hann skoraði sína síðustu þrennu í Meistaradeildinni sem var í 3-0 sigri á móti Atlético Madrid 12. mars 2019. Ronaldo myndi auðvitað eignast metið aftur ef hann myndi skora aðra þrennu því hann er eldri en Giroud. Giroud var auðvitað líka elsti maðurinn til að skora fernu en þar bætti hann met Slóvenans Josip Ilic um meira en tvö ár. Oldest players to score a Champions League hat-trick:1. Olivier Giroud, 2020 34 years, 63 days2. Cristiano Ronaldo, 2019 34 years, 35 days3. Claudio Pizarro, 2012 34 years, 34 days pic.twitter.com/63fKIAMs6R— B/R Football (@brfootball) December 3, 2020 Players aged 30+ to score 4 goals in @ChampionsLeague game34y 63d OLIVIER GIROUD32y 41d Josip Ilic32y 20d Zlatan Ibrahimovic31y 97d Robert Lewandowski pic.twitter.com/PGbwwy6h22— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 2, 2020 Olivier Giroud's game by numbers against Sevilla:37 touches17 total duels contested (most)9 total aerial duels (most)5 shots (most)4 shots on target (most)4 goals (most)3 fouls won (most)2 recoveries1 tackle1 clearanceGoing home with the match ball. pic.twitter.com/vHkN0rghRV— Squawka Football (@Squawka) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Olivier Giroud hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum Chelsea í Meistaradeildinni eftir að hafa fengið ekki mikið að spila á þessari leiktíð. Giroud skoraði sigurmarkið á móti Rennes í síðustu viku og svo þessi fjögur mörk í leiknum á móti Sevilla í gær. Um leið og franski framherjinn skoraði sitt þriðja marki í leiknum þá tók Olivier Giroud metið af Cristiano Ronaldo. Það er ekki á hverjum degi sem Ronaldo missir met enda miklu algengara að Portúgalinn komist yfir fleiri met. Hér fyrir neðan má sjá þessi fjögur mörk Olivier Giroud á Spáni í gær. Olivier Giroud er nú elsti leikmaðurinn til að skora þrennu í leik í Meistaradeildinni. Ronaldo var 28 dögum yngri þegar hann skoraði sína síðustu þrennu í Meistaradeildinni sem var í 3-0 sigri á móti Atlético Madrid 12. mars 2019. Ronaldo myndi auðvitað eignast metið aftur ef hann myndi skora aðra þrennu því hann er eldri en Giroud. Giroud var auðvitað líka elsti maðurinn til að skora fernu en þar bætti hann met Slóvenans Josip Ilic um meira en tvö ár. Oldest players to score a Champions League hat-trick:1. Olivier Giroud, 2020 34 years, 63 days2. Cristiano Ronaldo, 2019 34 years, 35 days3. Claudio Pizarro, 2012 34 years, 34 days pic.twitter.com/63fKIAMs6R— B/R Football (@brfootball) December 3, 2020 Players aged 30+ to score 4 goals in @ChampionsLeague game34y 63d OLIVIER GIROUD32y 41d Josip Ilic32y 20d Zlatan Ibrahimovic31y 97d Robert Lewandowski pic.twitter.com/PGbwwy6h22— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 2, 2020 Olivier Giroud's game by numbers against Sevilla:37 touches17 total duels contested (most)9 total aerial duels (most)5 shots (most)4 shots on target (most)4 goals (most)3 fouls won (most)2 recoveries1 tackle1 clearanceGoing home with the match ball. pic.twitter.com/vHkN0rghRV— Squawka Football (@Squawka) December 2, 2020
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira