Skipt þrisvar sinnum á milli liða á einni viku og á nú NBA metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2020 11:00 Trevor Ariza á að fá 12,8 milljónir dollara fyrir lokaárið í samningi sínum eða 1,7 milljarða íslenskra króna. Getty/Alika Jenner NBA-leikmaðurinn Trevor Ariza átti stórfurðulega viku en í henni náði kappinn að vera leikmaður fjögurra liða í NBA-deildinni. NBA-leikmenn lenda oft í því að vera skipt á milli liða í NBA-deildinni og hafa flestir ekkert með það að segja. Trevor Ariza ætti að vera farinn að þekkja þetta afar vel því eftir stórfurðulega viku þá á kappinn nú NBA-metið yfir það að vera hluti af flestum leikmannaskiptum á ferlinum. Trevor Ariza flakkaði heldur betur á milli NBA liða í síðustu viku. Trevor Ariza fór þá frá Portland Trail Blazers til the Houston Rockets til Detroit Pistons til Oklahoma City Thunder. Trevor Ariza is the most traded player in NBA history! The record was broken when he was traded THREE times last week, to Houston, then Detroit, then Oklahoma City.Posted by Basketball Forever on Sunnudagur, 29. nóvember 2020 Ariza náði auðvitað ekki að spila fyrir Houston Rockets eða Detroit Pistons. Það er einnig ekki miklar líkur á því að hann spili fyrir Thunder liðið. Með þessum þremur skiptum þá hefur Trevor Ariza alls verið skipt tíu sinnum á milli liða í NBA-deildinni. Hann sló þar með met þeirra Chris Gatling og Dale Ellis sem var skipt átta sinnum á milli liða á NBA-ferlinum. Trevor Ariza er orðinn 35 ára gamall og hefur verið öflugur leikmaður í NBA deildinni í langan tíma enda sterkur á báðum endum vallarins. Fari svo að Oklahoma City Thunder kaupi hann út úr samningnum þá væri hann spennandi kostur fyrir lið í meistarabaráttu sem vill bæta við reynslumiklum leikmanni við sinn hóp. Trevor Ariza er með 10,5 stig og 1,5 stolinn bolta að meðaltali í leik á ferlinum og hann hefur hitt úr 35,2 prósent þriggja stiga skota sinna. NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
NBA-leikmenn lenda oft í því að vera skipt á milli liða í NBA-deildinni og hafa flestir ekkert með það að segja. Trevor Ariza ætti að vera farinn að þekkja þetta afar vel því eftir stórfurðulega viku þá á kappinn nú NBA-metið yfir það að vera hluti af flestum leikmannaskiptum á ferlinum. Trevor Ariza flakkaði heldur betur á milli NBA liða í síðustu viku. Trevor Ariza fór þá frá Portland Trail Blazers til the Houston Rockets til Detroit Pistons til Oklahoma City Thunder. Trevor Ariza is the most traded player in NBA history! The record was broken when he was traded THREE times last week, to Houston, then Detroit, then Oklahoma City.Posted by Basketball Forever on Sunnudagur, 29. nóvember 2020 Ariza náði auðvitað ekki að spila fyrir Houston Rockets eða Detroit Pistons. Það er einnig ekki miklar líkur á því að hann spili fyrir Thunder liðið. Með þessum þremur skiptum þá hefur Trevor Ariza alls verið skipt tíu sinnum á milli liða í NBA-deildinni. Hann sló þar með met þeirra Chris Gatling og Dale Ellis sem var skipt átta sinnum á milli liða á NBA-ferlinum. Trevor Ariza er orðinn 35 ára gamall og hefur verið öflugur leikmaður í NBA deildinni í langan tíma enda sterkur á báðum endum vallarins. Fari svo að Oklahoma City Thunder kaupi hann út úr samningnum þá væri hann spennandi kostur fyrir lið í meistarabaráttu sem vill bæta við reynslumiklum leikmanni við sinn hóp. Trevor Ariza er með 10,5 stig og 1,5 stolinn bolta að meðaltali í leik á ferlinum og hann hefur hitt úr 35,2 prósent þriggja stiga skota sinna.
NBA Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira