Segir Tryggva Snæ orðið fullþroskað kvikindi | Martin stýrði endurkomunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2020 22:45 Tryggvi Snær Hlinason verður bara betri og betri. vísir/getty Rýnt var í leik Zaragoza og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í síðasta þætti Domino´s Körfuboltakvölds. Þar mættust landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson. „Tryggvi var frábær framan af og var að gera mikið af þessu, troða honum af krafti,“ segir Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, er myndbrot af Tryggva að hamra knettinum í körfuna spilast. „Hann var frábær í þessum leik. Þessi nýting hjá honum, hann tekur ekki heimsk skot, enga vitleysu. Hann er með 80 prósent skotnýtingu, þetta er fáheyrt. Hann er alveg með þetta og þetta er ofboðslega mikill munur og þegar hann var að spila hér, þetta er orðið fullþroskað kvikindi, “ sagði Kristinn Geir Friðriksson um frábæra frammistöðu Tryggva í leiknum. Zaragoza hóf leikinn gegn Valencia af miklum krafti. Tryggvi var þar í raun besti maðurinn en Valencia kom til baka og var það Martin sem leiddi endurkomu liðsins. Leiknum lauk með níu stiga sigri Valencia, 93-84. Martin gerði 16 stig ásamt því að taka þrjú fráköst. Tryggvi Snær gerði 11 stig ásamt því að taka níu fráköst. Klippa: Ræddu leik Tryggva og Martins á Spáni Hér að neðan ofan sjá innslag Domino´s Körfuboltakvölds um leik þeirra félaga. Þá minnum við á leik Tryggva Snæs og Hauks Helga Pálssonar á Stöð 2 Sport 4 klukkan 11.20 á morgun. Martin Hermannsson mun svo stýra liði Valencia gegn Real Madrid á sömu stöð klukkan 17.20. Körfubolti Körfuboltakvöld Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. 31. október 2020 20:36 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Rýnt var í leik Zaragoza og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í síðasta þætti Domino´s Körfuboltakvölds. Þar mættust landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson. „Tryggvi var frábær framan af og var að gera mikið af þessu, troða honum af krafti,“ segir Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, er myndbrot af Tryggva að hamra knettinum í körfuna spilast. „Hann var frábær í þessum leik. Þessi nýting hjá honum, hann tekur ekki heimsk skot, enga vitleysu. Hann er með 80 prósent skotnýtingu, þetta er fáheyrt. Hann er alveg með þetta og þetta er ofboðslega mikill munur og þegar hann var að spila hér, þetta er orðið fullþroskað kvikindi, “ sagði Kristinn Geir Friðriksson um frábæra frammistöðu Tryggva í leiknum. Zaragoza hóf leikinn gegn Valencia af miklum krafti. Tryggvi var þar í raun besti maðurinn en Valencia kom til baka og var það Martin sem leiddi endurkomu liðsins. Leiknum lauk með níu stiga sigri Valencia, 93-84. Martin gerði 16 stig ásamt því að taka þrjú fráköst. Tryggvi Snær gerði 11 stig ásamt því að taka níu fráköst. Klippa: Ræddu leik Tryggva og Martins á Spáni Hér að neðan ofan sjá innslag Domino´s Körfuboltakvölds um leik þeirra félaga. Þá minnum við á leik Tryggva Snæs og Hauks Helga Pálssonar á Stöð 2 Sport 4 klukkan 11.20 á morgun. Martin Hermannsson mun svo stýra liði Valencia gegn Real Madrid á sömu stöð klukkan 17.20.
Körfubolti Körfuboltakvöld Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. 31. október 2020 20:36 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. 31. október 2020 20:36