FIFA ekkert heyrt frá Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 17:15 Bartomeu er hér fyrir miðju. vísir/getty Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, segist ekki hafa heyrt frá Barcelona varðandi þátttöku þeirra í úrvalsdeild Evrópu. Fráfarandi forseti spænska stórveldisins, Josep Maria Bartomeu, staðfesti í þann mund er hann sagði af sér að Börsungar væru hlynntir stofnun deildarinnar og að félagið væri búið að samþykkja að taka þátt ef hún yrði sett á laggirnar. Í frétt BBC um málið kemur fram að FIFA hafi ekkert heyrt frá Barcelona varðandi málið. Fyrir skömmu greindi BBC einnig frá því að nokkur af stórliðum Evrópu væru að ræða þann möguleika að stofna sína eigin deild, svokallaða úrvalsdeild Evrópu. „FIFA veit ekki af neinu samkomulagi milli liðanna,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. On Tuesday, outgoing Barcelona president Josep Maria Bartomeu said the club had begun proceedings to join a European Super League but Fifa says it is not aware of any agreement. More: https://t.co/ozBKUWiStI pic.twitter.com/7XwGzF0YGF— BBC Sport (@BBCSport) October 28, 2020 „Eins og við höfum greint frá þá kemur umræðan um hina svokölluðu „Ofurdeild Evrópu“ reglulega upp og FIFA hefur ekki áhuga á að tjá sig frekar um málið þar sem það eru vel skipulagðar stofnanir innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem eiga að sjá um það,“ segir einnig í yfirlýsingu FIFA um málið. Fótbolti Spænski boltinn FIFA Tengdar fréttir Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. 28. október 2020 07:31 Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. 27. október 2020 20:16 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, segist ekki hafa heyrt frá Barcelona varðandi þátttöku þeirra í úrvalsdeild Evrópu. Fráfarandi forseti spænska stórveldisins, Josep Maria Bartomeu, staðfesti í þann mund er hann sagði af sér að Börsungar væru hlynntir stofnun deildarinnar og að félagið væri búið að samþykkja að taka þátt ef hún yrði sett á laggirnar. Í frétt BBC um málið kemur fram að FIFA hafi ekkert heyrt frá Barcelona varðandi málið. Fyrir skömmu greindi BBC einnig frá því að nokkur af stórliðum Evrópu væru að ræða þann möguleika að stofna sína eigin deild, svokallaða úrvalsdeild Evrópu. „FIFA veit ekki af neinu samkomulagi milli liðanna,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. On Tuesday, outgoing Barcelona president Josep Maria Bartomeu said the club had begun proceedings to join a European Super League but Fifa says it is not aware of any agreement. More: https://t.co/ozBKUWiStI pic.twitter.com/7XwGzF0YGF— BBC Sport (@BBCSport) October 28, 2020 „Eins og við höfum greint frá þá kemur umræðan um hina svokölluðu „Ofurdeild Evrópu“ reglulega upp og FIFA hefur ekki áhuga á að tjá sig frekar um málið þar sem það eru vel skipulagðar stofnanir innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem eiga að sjá um það,“ segir einnig í yfirlýsingu FIFA um málið.
Fótbolti Spænski boltinn FIFA Tengdar fréttir Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. 28. október 2020 07:31 Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. 27. október 2020 20:16 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. 28. október 2020 07:31
Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. 27. október 2020 20:16