Sögðu að United hafi látið PSG líta óþekkjanlega út Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 22:01 Lindelöf og Neymar þakka hvor öðrum fyrir leikinn í frönsku höfuðborginni í gær. Xavier Laine/Getty Images Franska dagblaðið L’Equipe hrósaði Manchester United í hástert fyrir frammistöðu þeirra gegn PSG í Meistaradeildinni í gær. Man. United vann 2-1 sigur með sigurmarki Marcus Rashford. Marcus Rashford skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok eftir að Bruno Fernandes hafði komið United yfir en Anthony Martial skoraði sjálfsmark sem jafnaði metin fyrir PSG. Í einkunnargjöf franska dagblaðsins er sænski miðvörðurinn með sjö í einkunn, af tíu mögulegum, og þá einkunn fær einnig bakvörðurinn Alex Telles. Þeir tveir fengu hæstu einkunn United manna. Blaðið segir einnig að United hafi látið PSG líta „óþekkjanlega“ út og vandræði Kylian Mbappe og Mbappe voru til umfjöllunar. Slökustu menn PSG voru þeir Idrissa Gueye, fyrrum samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, sem var tekinn út af í hálfleik og bakvörðurinn Alessandro Florenzi en þeir fengu þrjá í einkunn. L'Equipe hail Victor Lindelof and Alex Telles as the star men who helped Man United make PSG look 'unrecognisable' https://t.co/vDmlzktGVr— MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21. október 2020 13:02 Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21. október 2020 12:01 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira
Franska dagblaðið L’Equipe hrósaði Manchester United í hástert fyrir frammistöðu þeirra gegn PSG í Meistaradeildinni í gær. Man. United vann 2-1 sigur með sigurmarki Marcus Rashford. Marcus Rashford skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok eftir að Bruno Fernandes hafði komið United yfir en Anthony Martial skoraði sjálfsmark sem jafnaði metin fyrir PSG. Í einkunnargjöf franska dagblaðsins er sænski miðvörðurinn með sjö í einkunn, af tíu mögulegum, og þá einkunn fær einnig bakvörðurinn Alex Telles. Þeir tveir fengu hæstu einkunn United manna. Blaðið segir einnig að United hafi látið PSG líta „óþekkjanlega“ út og vandræði Kylian Mbappe og Mbappe voru til umfjöllunar. Slökustu menn PSG voru þeir Idrissa Gueye, fyrrum samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, sem var tekinn út af í hálfleik og bakvörðurinn Alessandro Florenzi en þeir fengu þrjá í einkunn. L'Equipe hail Victor Lindelof and Alex Telles as the star men who helped Man United make PSG look 'unrecognisable' https://t.co/vDmlzktGVr— MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21. október 2020 13:02 Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21. október 2020 12:01 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira
Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Óstundvísi Masons Greenwood fer í taugarnar á mönnum hjá Manchester United. 21. október 2020 13:02
Hvaðan kom þessi Axel Tuanzebe inn í byrjunarlið Man Utd í gær? Það var óvænt hetja í liði Manchester United í sigrinum í París í gærkvöldi enda voru liðnir tíu mánuðir síðan Axel Tuanzebe fékk síðast tækfæri hjá Ole Gunnari Solskjær. 21. október 2020 12:01
Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01
Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00