Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2020 10:00 Marcus Rashford fagnar marki með félögum sínum í Manchester United. Getty/Alex Pantling Rio Ferdinand var sérfræðingur BT Sport eftir leik Paris Saint Germain og Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær þar sem Manchester United liðið spilaði mjög vel og vann 2-1 sigur. Marcus Rashford fékk auðvitað mikið hrós en hann tryggði Manchester United sigurinn í lok leiksins og endurtók þar með leikinn frá því í París í mikilvægum leik í Meistaradeildinni árið 2019. Ferdinand ræddi frammistöðu og framtíð Marcus Rashford og nefndi Wayne Rooney í því samhengi. Rio Ferdinand heaps praise on 'world class' Marcus Rashford after scoring match winner https://t.co/uEAZptsbDt— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020 „[Marcus] Rashford getur án efa orðið heimsklassa leikmaður en hann heldur áfram að bæta sig. Hann þarf hins vegar að bæta því við sig að pota inn meira af mörkum. Þegar Wayne Rooney samdi við United þá skoraði hanns stórkostleg mörk en skoraði aftur á móti ekki ljót mörk. Hann hugsaði síðan um ekkert annað en að skora,“ sagði Rio Ferdinand. „Marcus skorar frábær mörk og hann býr til frábær mörk. Ef hann gæti farið að gera þessa ljótu hluti líka þá gæti hann orðið magnaður,“ sagði Ferdinand sem vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford. Hann vill líka sjá enska landsliðsframherjann vera gráðugri á síðasta þriðjungi vallarins. „Munurinn á Rashford og [Kylian] Mbappe í dag er þegar Mbappe fær boltann þá spennist ég allur upp því hann gerir sig alltaf líklegan til að skora. Marcus verður að horfa meira upp og hugsa meira um að skora þegar hann fær boltann,“ sagði Rio Ferdinand. Marcus Rashford verður 23 ára eftir tíu daga og er því mjög ungur enn. Hann er með 4 mörk og 2 stoðsendingar í fyrstu sjö leikjum tímabilsins þar af 2 mörk og 2 stoðsendingar í fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Rio Ferdinand var sérfræðingur BT Sport eftir leik Paris Saint Germain og Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær þar sem Manchester United liðið spilaði mjög vel og vann 2-1 sigur. Marcus Rashford fékk auðvitað mikið hrós en hann tryggði Manchester United sigurinn í lok leiksins og endurtók þar með leikinn frá því í París í mikilvægum leik í Meistaradeildinni árið 2019. Ferdinand ræddi frammistöðu og framtíð Marcus Rashford og nefndi Wayne Rooney í því samhengi. Rio Ferdinand heaps praise on 'world class' Marcus Rashford after scoring match winner https://t.co/uEAZptsbDt— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020 „[Marcus] Rashford getur án efa orðið heimsklassa leikmaður en hann heldur áfram að bæta sig. Hann þarf hins vegar að bæta því við sig að pota inn meira af mörkum. Þegar Wayne Rooney samdi við United þá skoraði hanns stórkostleg mörk en skoraði aftur á móti ekki ljót mörk. Hann hugsaði síðan um ekkert annað en að skora,“ sagði Rio Ferdinand. „Marcus skorar frábær mörk og hann býr til frábær mörk. Ef hann gæti farið að gera þessa ljótu hluti líka þá gæti hann orðið magnaður,“ sagði Ferdinand sem vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford. Hann vill líka sjá enska landsliðsframherjann vera gráðugri á síðasta þriðjungi vallarins. „Munurinn á Rashford og [Kylian] Mbappe í dag er þegar Mbappe fær boltann þá spennist ég allur upp því hann gerir sig alltaf líklegan til að skora. Marcus verður að horfa meira upp og hugsa meira um að skora þegar hann fær boltann,“ sagði Rio Ferdinand. Marcus Rashford verður 23 ára eftir tíu daga og er því mjög ungur enn. Hann er með 4 mörk og 2 stoðsendingar í fyrstu sjö leikjum tímabilsins þar af 2 mörk og 2 stoðsendingar í fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira