Leyfa ekki fleiri en 500 áhorfendur í Danmörku og félögin allt annað en sátt Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 21:31 Stuðningsmenn FCK, sumir hverjir með grímu, fengu leyfi að mæta á leik liðsins gegn Bröndby á dögunum. Lars Ronbog/FrontZoneSport/Getty Images Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. Þetta segir hún í samtali við danska fjölmiðla í dag en dönsku félögin í samráði við úrvalsdeildarsambandið þar í landi settu af stað herferð í síðustu viku þar sem þeir óskuðu eftir því að fá fleira fólk á völlinn. Fodbold bidrager ikke til smittespredning i samfundet https://t.co/FR4KHVTuAh#sldk#ForDanmark https://t.co/UD3H69yIGR pic.twitter.com/pUwXXL70Sl— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) October 20, 2020 Mogensen hefur þó sagt að það sé ekki hægt. Heilsusjónarmið komi í veg fyrir það og áhættan fyrir því að dreifing kórónuveirunnar geti margfaldast innan stærri hópa sé of stór. FCK hafði m.a. boðið stjórnmálamönnum á völlinn á sunnudaginn er liðið mætti AaB í Parken. Nokkrir stjórnmálamenn mættu en þar var enginn frá ríkisstjórninni og það vakti mikla reiði innan félagsins. Nú hefur hún tekið ákvörðun um þetta og fær skammir í hattinn m.a. frá Jes Mortensen, fjölmiðlafulltrúa FCK. Þar segir hann að menntamálaráðherrann hafi tekið ákvörðun um eitthvað sem hún hafi ekki einu sinni kannað. Heldigvis har regneringen været ude og tjekke de faktiske forhold selv, inden de besluttede noget...eller...#sldk #flerefanspaastadion #fcklivehttps://t.co/Hlse1SC791— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020 Og vi afholder faktisk ikke et event, hvor der er tusindevis af mennesker sammen. Vi afholder 22 seperate events med max 500 i hver, der ikke kommer i kontakt - ligesom de ankommer og forlader området forskudt. Bare hvis den information er gået tabt..@Joymogensen og @Heunicke— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020 Danski boltinn Danmörk Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira
Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. Þetta segir hún í samtali við danska fjölmiðla í dag en dönsku félögin í samráði við úrvalsdeildarsambandið þar í landi settu af stað herferð í síðustu viku þar sem þeir óskuðu eftir því að fá fleira fólk á völlinn. Fodbold bidrager ikke til smittespredning i samfundet https://t.co/FR4KHVTuAh#sldk#ForDanmark https://t.co/UD3H69yIGR pic.twitter.com/pUwXXL70Sl— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) October 20, 2020 Mogensen hefur þó sagt að það sé ekki hægt. Heilsusjónarmið komi í veg fyrir það og áhættan fyrir því að dreifing kórónuveirunnar geti margfaldast innan stærri hópa sé of stór. FCK hafði m.a. boðið stjórnmálamönnum á völlinn á sunnudaginn er liðið mætti AaB í Parken. Nokkrir stjórnmálamenn mættu en þar var enginn frá ríkisstjórninni og það vakti mikla reiði innan félagsins. Nú hefur hún tekið ákvörðun um þetta og fær skammir í hattinn m.a. frá Jes Mortensen, fjölmiðlafulltrúa FCK. Þar segir hann að menntamálaráðherrann hafi tekið ákvörðun um eitthvað sem hún hafi ekki einu sinni kannað. Heldigvis har regneringen været ude og tjekke de faktiske forhold selv, inden de besluttede noget...eller...#sldk #flerefanspaastadion #fcklivehttps://t.co/Hlse1SC791— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020 Og vi afholder faktisk ikke et event, hvor der er tusindevis af mennesker sammen. Vi afholder 22 seperate events med max 500 i hver, der ikke kommer i kontakt - ligesom de ankommer og forlader området forskudt. Bare hvis den information er gået tabt..@Joymogensen og @Heunicke— Jes Mortensen (@JesMortensen) October 20, 2020
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira