Fyrrum stjóri Ragnars sagður hafa verið rekinn því leikmennirnir voru ekki lengur á hans bandi Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2020 20:30 Ståle gefur bendingar í leik með FCK gegn Vejle fyrr á leiktíðinni. Jan Christensen/FrontzoneSport/Getty Images) Ekstra Bladet hefur það eftir heimildum sínum að FC Kaupmannahöfn hafi látið þjálfarann Ståle Solbakken fara því hann hafði misst trú leikmanna félagsins. Það kom ansi mörgum á óvart er FCK lét Ståle fara um helgina en hann hefði gert magnaða hluti með félagið og virtist ekki vera á leið burt þrátt fyrir að illa hafi gengið að undanförnu. Í yfirlýsingu FCK og í viðtölum við stjórnarmenn félagsins sögðu þeir að árangurinn á árinu 2020 væri ekki nægilega góður. Því var ákveðið að skipta um þjálfara en það ku ekki vera eina ástæðan fyrir brottrekstrinum. Avis: Ståle Solbakken tabte omklædningsrummet i FCK #sldk https://t.co/7Js1kyz1XO— tipsbladet.dk (@tipsbladet) October 12, 2020 Leikmennirnir voru ekki lengur tilbúnir að hlaupa fyrir þjálfarann, segir í frétt Ekstra Bladet. Ósætti leikmannanna hafi byrjað rétt fyrir kórónuveiruna og stigvaxið í sumar og haust. Leikmannahópurinn er sagður m.a. hafa verið mjög ósáttur við þá staðreynd að Ståle gagnrýndi reynda leikmenn félagsins eins og Pierre Bengtsson og Andreas Bjelland. Þá er einnig talið að hópurinn sé illa samansettur. Innan hópsins séu þrjár klíkur; Norðurlandabúarnir, þeir sem tali spænsku og svo tveir Króatar. FCK hefur enn ekki fundið arftaka Ståle en William Kvist, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir leitina í gangi. Danski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Ekstra Bladet hefur það eftir heimildum sínum að FC Kaupmannahöfn hafi látið þjálfarann Ståle Solbakken fara því hann hafði misst trú leikmanna félagsins. Það kom ansi mörgum á óvart er FCK lét Ståle fara um helgina en hann hefði gert magnaða hluti með félagið og virtist ekki vera á leið burt þrátt fyrir að illa hafi gengið að undanförnu. Í yfirlýsingu FCK og í viðtölum við stjórnarmenn félagsins sögðu þeir að árangurinn á árinu 2020 væri ekki nægilega góður. Því var ákveðið að skipta um þjálfara en það ku ekki vera eina ástæðan fyrir brottrekstrinum. Avis: Ståle Solbakken tabte omklædningsrummet i FCK #sldk https://t.co/7Js1kyz1XO— tipsbladet.dk (@tipsbladet) October 12, 2020 Leikmennirnir voru ekki lengur tilbúnir að hlaupa fyrir þjálfarann, segir í frétt Ekstra Bladet. Ósætti leikmannanna hafi byrjað rétt fyrir kórónuveiruna og stigvaxið í sumar og haust. Leikmannahópurinn er sagður m.a. hafa verið mjög ósáttur við þá staðreynd að Ståle gagnrýndi reynda leikmenn félagsins eins og Pierre Bengtsson og Andreas Bjelland. Þá er einnig talið að hópurinn sé illa samansettur. Innan hópsins séu þrjár klíkur; Norðurlandabúarnir, þeir sem tali spænsku og svo tveir Króatar. FCK hefur enn ekki fundið arftaka Ståle en William Kvist, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir leitina í gangi.
Danski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. 10. október 2020 15:00