Tryggvi búinn að troða oftast af öllum leikmönnum spænsku deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2020 15:00 Tryggvi Snær Hlinason er búinn að troða boltanum tólf sinnum í körfu mótherjanna í fyrstu fimm leikjunum. Getty/Oscar J. Barroso Tryggvi Snær Hlinason tróð boltanum þrisvar sinnum í körfuna í leik Casademont Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og kom sér fyrir í efsta sæti troðslulistans. Tryggvi Snær hefur alls troðið boltanum tólf sinnum í körfuna í fyrstu fimm leikjum Zaragoza liðsins eða 2,4 sinnum að meðaltali í leik. Troðslur Tryggva í fyrstu fimm leikjunum í vetur eru þrjár, ein, þrjár, tvær og þrjár. Hann er með búinn að skora samtals 26 körfur í þessum leikjum og 46 prósent þeirra hafa komið með því að troða boltanum í körfuna. Tryggvi Snær Hlinason hefur skorað yfir tíu stig í öllum leikjunum en hann er með 12,2 stig, 6,2 fráköst og 16,8 framlagssstig að meðaltali á 19,6 mínútum spiluðum í leik. Tryggvi tróð boltanum alls 25 sinnum á öllu tímabilinu í fyrra eða 0,9 sinnum að meðaltali í leik og er því að troða mun oftar á þessu tímabili. Hér fyrir neðan má sjá tvær af troðslum Tryggva um helgina í tilþrifapakka frá leiknum. watch on YouTube Það er heldur enginn í spænsku deildinni sem hefur gert betur en Tryggvi þegar kemur að troðslum. Næstur á lista er hinn 220 sentimetra miðherji Real Madrid, Edy Tavares, sem er með 2,3 troðslur að meðaltali í fjórum leikjum eða samtals níu troðslur. Tryggvi og Edy Tavares eru í nokkrum sérflokki þegar kemur að því að troða boltanum í körfuna en hér fyrir neðan er topplistinn sem er tekinn úr opinberri tölfræði ACB-deildarinnar. Flestar troðslur í leik til þessa í ACB-deildinni 2020-21: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Casademont Zaragoza 2,4 2. Edy Tavares, Real Madrid 2,3 3. Babatunde Olumuyiwa, MoraBanc Andorra 1,6 4. Jacob Wiley, Herbalife Gran Canaria 1,5 5. Juampi Vaulet, BAXI Manresa 1,4 5. Ondrej Balvin, RETAbet Bilbao Basket 1,4 5. Dejan Kravic, Hereda San Pablo Burgos 1,4 5. Mike Tobey, Valencia Basket Club 1,4 5. Malik Dime, MoraBanc Andorra 1,4 Spænski körfuboltinn Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason tróð boltanum þrisvar sinnum í körfuna í leik Casademont Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og kom sér fyrir í efsta sæti troðslulistans. Tryggvi Snær hefur alls troðið boltanum tólf sinnum í körfuna í fyrstu fimm leikjum Zaragoza liðsins eða 2,4 sinnum að meðaltali í leik. Troðslur Tryggva í fyrstu fimm leikjunum í vetur eru þrjár, ein, þrjár, tvær og þrjár. Hann er með búinn að skora samtals 26 körfur í þessum leikjum og 46 prósent þeirra hafa komið með því að troða boltanum í körfuna. Tryggvi Snær Hlinason hefur skorað yfir tíu stig í öllum leikjunum en hann er með 12,2 stig, 6,2 fráköst og 16,8 framlagssstig að meðaltali á 19,6 mínútum spiluðum í leik. Tryggvi tróð boltanum alls 25 sinnum á öllu tímabilinu í fyrra eða 0,9 sinnum að meðaltali í leik og er því að troða mun oftar á þessu tímabili. Hér fyrir neðan má sjá tvær af troðslum Tryggva um helgina í tilþrifapakka frá leiknum. watch on YouTube Það er heldur enginn í spænsku deildinni sem hefur gert betur en Tryggvi þegar kemur að troðslum. Næstur á lista er hinn 220 sentimetra miðherji Real Madrid, Edy Tavares, sem er með 2,3 troðslur að meðaltali í fjórum leikjum eða samtals níu troðslur. Tryggvi og Edy Tavares eru í nokkrum sérflokki þegar kemur að því að troða boltanum í körfuna en hér fyrir neðan er topplistinn sem er tekinn úr opinberri tölfræði ACB-deildarinnar. Flestar troðslur í leik til þessa í ACB-deildinni 2020-21: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Casademont Zaragoza 2,4 2. Edy Tavares, Real Madrid 2,3 3. Babatunde Olumuyiwa, MoraBanc Andorra 1,6 4. Jacob Wiley, Herbalife Gran Canaria 1,5 5. Juampi Vaulet, BAXI Manresa 1,4 5. Ondrej Balvin, RETAbet Bilbao Basket 1,4 5. Dejan Kravic, Hereda San Pablo Burgos 1,4 5. Mike Tobey, Valencia Basket Club 1,4 5. Malik Dime, MoraBanc Andorra 1,4
Flestar troðslur í leik til þessa í ACB-deildinni 2020-21: 1. Tryggvi Snær Hlinason, Casademont Zaragoza 2,4 2. Edy Tavares, Real Madrid 2,3 3. Babatunde Olumuyiwa, MoraBanc Andorra 1,6 4. Jacob Wiley, Herbalife Gran Canaria 1,5 5. Juampi Vaulet, BAXI Manresa 1,4 5. Ondrej Balvin, RETAbet Bilbao Basket 1,4 5. Dejan Kravic, Hereda San Pablo Burgos 1,4 5. Mike Tobey, Valencia Basket Club 1,4 5. Malik Dime, MoraBanc Andorra 1,4
Spænski körfuboltinn Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira