Kallaði nafn Kobe eftir að hafa sett niður flautuþrist sem tryggði Lakers sigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2020 08:01 Anthony Davis fagnar sigurkörfu sinni gegn Denver Nuggets. getty/Kevin C. Cox Anthony Davis tryggði Los Angeles Lakers sigur á Denver Nuggets með flautukörfu í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lokatölur 105-103, Lakers í vil sem er 2-0 yfir í einvíginu. Í þann mund sem leiktíminn rann út setti Davis niður þriggja stiga skot og tryggði Lakers sigurinn. Lakers lék í sérstökum treyjum til heiðurs Kobe Bryant heitnum í leiknum og eftir að Davis setti niður skotið kallaði hann nafn hans. "Kobe!" pic.twitter.com/imT787Iwhf— NBA (@NBA) September 21, 2020 „Þetta var sérstakt augnablik fyrir sérstakan leikmann,“ sagði LeBron James um Davis sem var stigahæstur í liði Lakers með 31 stig. LeBron skoraði 26 stig og tók ellefu fráköst. Nikola Jokic skoraði 30 stig fyrir Denver og gaf níu stoðsendingar. Serbinn var sjóðheitur undir lokin, skoraði síðustu ellefu stig Denver og kom liðinu 102-103 yfir þegar 20 sekúndur voru eftir. Brow & Joker DUELED late in Game 2! Davis: 10 PTS, 3-4 shooting in 4QJokic: 12 PTS, 4-6 shooting in 4QGame 3 Tuesday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/rlDOrfPDUI— NBA (@NBA) September 21, 2020 Í lokasókninni klikkaði vörn Denver hins vegar og Lakers tók tvö sóknarfráköst. Þegar 2,1 sekúnda var eftir fékk Lakers innkast undir körfunni, Rajon Rondo tók það og fann Davis sem setti niður þrist sem tryggði liðinu sigur. AD cuts. Rondo finds. AD pulls. @Lakers win.#TissotBuzzerBeater#ThisIsYourTime#PhantomCam Game 3 Tuesday, 9 PM ET, TNT pic.twitter.com/4GBaxeVBvP— NBA (@NBA) September 21, 2020 Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver og Jokic 30 en hinir þrír í byrjunarliðinu voru aðeins með sextán stig samtals. Denver eru reyndar vanir að lenda undir í úrslitakeppninni og koma til baka en þeir gerðu það bæði gegn Utah Jazz og Los Angeles Clippers. Þriðji leikur Lakers og Denver fer fram aðfaranótt miðvikudags. NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Anthony Davis tryggði Los Angeles Lakers sigur á Denver Nuggets með flautukörfu í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lokatölur 105-103, Lakers í vil sem er 2-0 yfir í einvíginu. Í þann mund sem leiktíminn rann út setti Davis niður þriggja stiga skot og tryggði Lakers sigurinn. Lakers lék í sérstökum treyjum til heiðurs Kobe Bryant heitnum í leiknum og eftir að Davis setti niður skotið kallaði hann nafn hans. "Kobe!" pic.twitter.com/imT787Iwhf— NBA (@NBA) September 21, 2020 „Þetta var sérstakt augnablik fyrir sérstakan leikmann,“ sagði LeBron James um Davis sem var stigahæstur í liði Lakers með 31 stig. LeBron skoraði 26 stig og tók ellefu fráköst. Nikola Jokic skoraði 30 stig fyrir Denver og gaf níu stoðsendingar. Serbinn var sjóðheitur undir lokin, skoraði síðustu ellefu stig Denver og kom liðinu 102-103 yfir þegar 20 sekúndur voru eftir. Brow & Joker DUELED late in Game 2! Davis: 10 PTS, 3-4 shooting in 4QJokic: 12 PTS, 4-6 shooting in 4QGame 3 Tuesday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/rlDOrfPDUI— NBA (@NBA) September 21, 2020 Í lokasókninni klikkaði vörn Denver hins vegar og Lakers tók tvö sóknarfráköst. Þegar 2,1 sekúnda var eftir fékk Lakers innkast undir körfunni, Rajon Rondo tók það og fann Davis sem setti niður þrist sem tryggði liðinu sigur. AD cuts. Rondo finds. AD pulls. @Lakers win.#TissotBuzzerBeater#ThisIsYourTime#PhantomCam Game 3 Tuesday, 9 PM ET, TNT pic.twitter.com/4GBaxeVBvP— NBA (@NBA) September 21, 2020 Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver og Jokic 30 en hinir þrír í byrjunarliðinu voru aðeins með sextán stig samtals. Denver eru reyndar vanir að lenda undir í úrslitakeppninni og koma til baka en þeir gerðu það bæði gegn Utah Jazz og Los Angeles Clippers. Þriðji leikur Lakers og Denver fer fram aðfaranótt miðvikudags.
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira