Þriðja sinn sem lið Doc Rivers klúðrar 3-1 forystu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 16:30 Doc Rivers horfði upp á sína menn klúðra niður forystu í þremur leikjum í röð og þar með tapa einvíginu á móti Denver Nuggets 4-3. AP/Mark J. Terrill Los Angeles Clipppers er úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir tap í nótt í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar. Þetta átti að vera ár Los Angeles Clippers liðsins eftir að liðið krækti í tvær stórstjörnur sumarið 2019. Clippers fékk þá til sín Kawhi Leonard og Paul George og menn sáu liðið vera loksins að komast út úr skugga nágranna sinna í Los Angeles Lakers. Doc Rivers blew a 3-1 lead in three decades and is the only coach to blow multiple 3-1 leads in NBA history. 2020 vs. Nuggets 2015 vs. Rockets 2003 vs. Pistons pic.twitter.com/6hAlxMIrhn— ESPN (@espn) September 16, 2020 Los Angeles Clippers var eitt sigurstranglegasta liðið í þessari úrslitakeppni og var líka langleiðina búið að slá Denver Nuggets út. Clippers komst í 3-1 í einvíginu og missti síðan niður 16, 19 og 12 stiga forystu í síðustu þremur leikjum. Denver kom til baka í þeim öllum og sló að lokum Clippers út í gær. Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, tókst ekki að koma félaginu í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrsta sinn. Þar hefði liðið mætt Lakers í miklum Los Angeles slag. Vandmálið fyrir Doc Rivers er þetta var enn einn „svarti bletturinn“ á hans þjálfaraferli. Þetta var nefnilega í þriðja sinn sem hans lið klúðrar 3-1 forystu í úrslitakeppni. Enginn annar þjálfari í sögu NBA hefur gert það. Doc Rivers has coached SIX teams that have blown 3-1 or 3-2 series leads:2020 Round 2 vs Nuggets, 3-1 lead2015 Round 2 vs Rockets, 3-1 lead2012 East Finals vs Heat, 3-2 lead2010 NBA Finals vs Lakers, 3-2 lead2009 Round 2 vs Magic, 3-2 lead2003 Round 1 vs Pistons, 3-1 lead— matt tolliver (@mtolli30) September 16, 2020 Lið Doc Rivers missti líka niður 3-1 forystu í úrslitakeppnunum 2003 og 2015. Árið 2003 tapaði Orlando Magic 4-3 á móti Detroit Pistons og árið 2015 tapaði Los Angeles Clippers 4-3 á móti Houston Rockets. Liðin hans Rivers hafa einnig þrisvar sinnum missti niður 3-2 forystu í öðrum einvígum en voru nefnd hér á undan. Sex NBA-tímabil hjá þjálfaranum Doc Rivers hafa því endað þar sem hann fékk tvo eða þrjú tækifæri til vinna eina leikinn sem vantaði upp á. NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Los Angeles Clipppers er úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir tap í nótt í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar. Þetta átti að vera ár Los Angeles Clippers liðsins eftir að liðið krækti í tvær stórstjörnur sumarið 2019. Clippers fékk þá til sín Kawhi Leonard og Paul George og menn sáu liðið vera loksins að komast út úr skugga nágranna sinna í Los Angeles Lakers. Doc Rivers blew a 3-1 lead in three decades and is the only coach to blow multiple 3-1 leads in NBA history. 2020 vs. Nuggets 2015 vs. Rockets 2003 vs. Pistons pic.twitter.com/6hAlxMIrhn— ESPN (@espn) September 16, 2020 Los Angeles Clippers var eitt sigurstranglegasta liðið í þessari úrslitakeppni og var líka langleiðina búið að slá Denver Nuggets út. Clippers komst í 3-1 í einvíginu og missti síðan niður 16, 19 og 12 stiga forystu í síðustu þremur leikjum. Denver kom til baka í þeim öllum og sló að lokum Clippers út í gær. Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, tókst ekki að koma félaginu í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrsta sinn. Þar hefði liðið mætt Lakers í miklum Los Angeles slag. Vandmálið fyrir Doc Rivers er þetta var enn einn „svarti bletturinn“ á hans þjálfaraferli. Þetta var nefnilega í þriðja sinn sem hans lið klúðrar 3-1 forystu í úrslitakeppni. Enginn annar þjálfari í sögu NBA hefur gert það. Doc Rivers has coached SIX teams that have blown 3-1 or 3-2 series leads:2020 Round 2 vs Nuggets, 3-1 lead2015 Round 2 vs Rockets, 3-1 lead2012 East Finals vs Heat, 3-2 lead2010 NBA Finals vs Lakers, 3-2 lead2009 Round 2 vs Magic, 3-2 lead2003 Round 1 vs Pistons, 3-1 lead— matt tolliver (@mtolli30) September 16, 2020 Lið Doc Rivers missti líka niður 3-1 forystu í úrslitakeppnunum 2003 og 2015. Árið 2003 tapaði Orlando Magic 4-3 á móti Detroit Pistons og árið 2015 tapaði Los Angeles Clippers 4-3 á móti Houston Rockets. Liðin hans Rivers hafa einnig þrisvar sinnum missti niður 3-2 forystu í öðrum einvígum en voru nefnd hér á undan. Sex NBA-tímabil hjá þjálfaranum Doc Rivers hafa því endað þar sem hann fékk tvo eða þrjú tækifæri til vinna eina leikinn sem vantaði upp á.
NBA Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira