Martin og Haukur Helgi mætast strax í annarri umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2020 14:30 Martin Hermannsson er mættur í spænska körfuboltann og verður reglulega í beinni á Stöð 2 Sport í vetur. Hér er hann í leik með Alba Berlín á móti Real Madrid. EPA-EFE/HAYOUNG JEON Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta verða í sviðsljósinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur og það verður Íslendingaslagur strax í annarri umferðinni. Úrvalsdeildin í körfubolta á Spáni mun kenna sig við Endesa í vetur og nú hafa menn gefið út leikjadagskrána fyrir komandi tímabil sem hefst 19. september næstkomandi. Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á deildinni. Þar leika þrír af bestu körfuboltamönnum Íslands eða þeir Martin Hermannsson með Valencia, Haukur Helgi Pálsson með Andorra og Tryggvi Snær Hlinason með Zaragoza. Þetta er fyrsta tímabil Martins og Hauks í deildinni en þetta er annað tímabil Tryggva með Zaragoza liðinu. Í fyrstu umferðinni þá mæta Martin og félagar TD Systems Baskonia á útivelli, Haukur Helgi og félagar í MoraBanc Andorra fá UCAM Murcia í heimsókn og loks spila Tryggvi Snær og félagar í Casademont Zaragoza á móti Iberostar Tenerife á Kanaríeyjum. Fyrstu leikir Martins, Hauks Helga og Tryggva fara allir fram sunnudaginn 20. september. Fyrsti Íslendingaslagurinn verður strax í annarri umferðinni því þá fá Martin og félagar í Valenica heimsókn frá Hauki Helga og félögum í MoraBanc Andorra. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 23. september. Næsti Íslendingaslagurinn verður síðan laugardaginn 24. október þegar Martin fær aftur heimsókn frá landa sínum þegar Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza mæta til þess að spila við Valencia liðið. Íslensku strákarnir verða svo allir búnir að mætast um mánaðamótin október-nóvember en þá kemur Tryggvi í heimsókn til Hauks Helga og félaga í Andorra. Það má nálgast alla leikjadagskrána með því að smella hér. Spænski körfuboltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta verða í sviðsljósinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur og það verður Íslendingaslagur strax í annarri umferðinni. Úrvalsdeildin í körfubolta á Spáni mun kenna sig við Endesa í vetur og nú hafa menn gefið út leikjadagskrána fyrir komandi tímabil sem hefst 19. september næstkomandi. Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarréttinn á deildinni. Þar leika þrír af bestu körfuboltamönnum Íslands eða þeir Martin Hermannsson með Valencia, Haukur Helgi Pálsson með Andorra og Tryggvi Snær Hlinason með Zaragoza. Þetta er fyrsta tímabil Martins og Hauks í deildinni en þetta er annað tímabil Tryggva með Zaragoza liðinu. Í fyrstu umferðinni þá mæta Martin og félagar TD Systems Baskonia á útivelli, Haukur Helgi og félagar í MoraBanc Andorra fá UCAM Murcia í heimsókn og loks spila Tryggvi Snær og félagar í Casademont Zaragoza á móti Iberostar Tenerife á Kanaríeyjum. Fyrstu leikir Martins, Hauks Helga og Tryggva fara allir fram sunnudaginn 20. september. Fyrsti Íslendingaslagurinn verður strax í annarri umferðinni því þá fá Martin og félagar í Valenica heimsókn frá Hauki Helga og félögum í MoraBanc Andorra. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 23. september. Næsti Íslendingaslagurinn verður síðan laugardaginn 24. október þegar Martin fær aftur heimsókn frá landa sínum þegar Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza mæta til þess að spila við Valencia liðið. Íslensku strákarnir verða svo allir búnir að mætast um mánaðamótin október-nóvember en þá kemur Tryggvi í heimsókn til Hauks Helga og félaga í Andorra. Það má nálgast alla leikjadagskrána með því að smella hér.
Spænski körfuboltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira