Þrettán leikmenn, þjálfarar eða starfsmenn danska liðsins Bröndby í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2020 16:09 Thomas Kahlenberg á æfingu með Bröndby þegar hann var leikmaður félagsins. Á myndinni má einnig sjá íslenska landsliðsmanninn Hjört Hermannsson. Getty/ Lars Ronbog Bröndby berst nú við útbreiðslu Kórónuveirunnar innan síns félags og meðal stuðningsmanna sinna eftir að gömul knattspyrnuhetja hjá félaginu mætti veikur á leik liðsins á sunnudaginn var. Thomas Kahlenberg, fyrrum leikmaður Bröndby og danska landsliðsins, var með Kórónuveiruna þegar hann mætti á leik Bröndby og Lyngby í dönsku deildinni á Bröndby leikvanginum um síðustu helgi. Þrettán leikmenn og starfsmenn Bröndby hafa verið settir í sóttkví eftir að hafa verið í samskiptum við Thomas Kahlenberg. Hann sjálfar er að að sjálfsögðu einnig í sóttkví. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins. Var du på Brøndby Stadion i søndags til kampen mod Lyngby BK? Så er der vigtig information fra myndighederne her.https://t.co/v8E6lxEE9a— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 5, 2020 Thomas Kahlenberg sýktist af Kórónuveirunni á ferð sinni til Amsterdam í Hollandi. Eftir það mætti hann á umræddan leik án þess að vita að hann væri smitaður. Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er leikmaður Bröndby og var á varamannabekknum í umræddum leik. Hann hefur samt ekki verið nefndur í þeim hópi fólks hjá Bröndby sem er í sóttkví. Danska fotbollsprofilen Thomas Kahlenberg smittad av coronaviruset. Kan ha spridit smittan på fotbollsarena. 13 medarbetare i klubben satta i karantän. https://t.co/rk4tKsu6tS— Kvällsposten (@Kvallsposten) March 5, 2020 Þeir sem eru í sóttkví eru varnarmaðurinn Joel Kabongo, framkvæmdastjórinn Ole Palmå, aðstoðarþjálfarinn Martin Retov, leikgreinandinn Jimmy Brinksby og íþróttsálfræðingurinn auk níu annarra starfsmanna Bröndby. Þrír leikmenn Lyngby, sem voru í samskiptum við Kahlenberg, eru einnig í sótkví en það eru Martin Ørnskov, Kasper Jørgensen og Patrick da Silva. Bröndby leitar nú af þeim stuðningsmönnum Bröndby sem hittu Thomas Kahlenberg á þessum leik og tóku í höndina á honum, föðmuðu hann, fengu að taka mynd af sér með honum eða voru í kringum hann í meira en fimmtán mínútur. Topfodbold ramt af corona: Thomas Kahlenberg har sendt spillere og ledere i karantæne https://t.co/ucQSpxWKTq— Lars Igum Rasmussen (@LarsIgum) March 5, 2020 Danski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Bröndby berst nú við útbreiðslu Kórónuveirunnar innan síns félags og meðal stuðningsmanna sinna eftir að gömul knattspyrnuhetja hjá félaginu mætti veikur á leik liðsins á sunnudaginn var. Thomas Kahlenberg, fyrrum leikmaður Bröndby og danska landsliðsins, var með Kórónuveiruna þegar hann mætti á leik Bröndby og Lyngby í dönsku deildinni á Bröndby leikvanginum um síðustu helgi. Þrettán leikmenn og starfsmenn Bröndby hafa verið settir í sóttkví eftir að hafa verið í samskiptum við Thomas Kahlenberg. Hann sjálfar er að að sjálfsögðu einnig í sóttkví. Þetta kemur fram á heimasíðu danska félagsins. Var du på Brøndby Stadion i søndags til kampen mod Lyngby BK? Så er der vigtig information fra myndighederne her.https://t.co/v8E6lxEE9a— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 5, 2020 Thomas Kahlenberg sýktist af Kórónuveirunni á ferð sinni til Amsterdam í Hollandi. Eftir það mætti hann á umræddan leik án þess að vita að hann væri smitaður. Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er leikmaður Bröndby og var á varamannabekknum í umræddum leik. Hann hefur samt ekki verið nefndur í þeim hópi fólks hjá Bröndby sem er í sóttkví. Danska fotbollsprofilen Thomas Kahlenberg smittad av coronaviruset. Kan ha spridit smittan på fotbollsarena. 13 medarbetare i klubben satta i karantän. https://t.co/rk4tKsu6tS— Kvällsposten (@Kvallsposten) March 5, 2020 Þeir sem eru í sóttkví eru varnarmaðurinn Joel Kabongo, framkvæmdastjórinn Ole Palmå, aðstoðarþjálfarinn Martin Retov, leikgreinandinn Jimmy Brinksby og íþróttsálfræðingurinn auk níu annarra starfsmanna Bröndby. Þrír leikmenn Lyngby, sem voru í samskiptum við Kahlenberg, eru einnig í sótkví en það eru Martin Ørnskov, Kasper Jørgensen og Patrick da Silva. Bröndby leitar nú af þeim stuðningsmönnum Bröndby sem hittu Thomas Kahlenberg á þessum leik og tóku í höndina á honum, föðmuðu hann, fengu að taka mynd af sér með honum eða voru í kringum hann í meira en fimmtán mínútur. Topfodbold ramt af corona: Thomas Kahlenberg har sendt spillere og ledere i karantæne https://t.co/ucQSpxWKTq— Lars Igum Rasmussen (@LarsIgum) March 5, 2020
Danski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira