Matthías Orri: Fáum borgað fyrir að spila körfubolta og vera í formi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2020 23:00 Matthías Orri Sigurðarson var frábær í liði KR í kvöld er liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-77 KR í vil og Íslandsmeistararnir hefndu þar með fyrir tapið stóra í Garðabænum fyrr á leiktíðinni. Alls skoraði Matthías 11 stig í leiknum, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. „Mér er búið að líða mjög vel eftir áramót. Þetta er allt að koma hægt og rólega. Við erum að spila ágætlega núna fyrir og eftir hlé. Þegar Dino [Cinac] og Brilli [Brynjar Þór Björnsson] koma aftur þá erum við nokkuð góðir,“ sagði Matthías Orri við Svala Björgvinsson beint eftir leik á Stöð 2 Sport. „Við fáum borgað fyrir að spila körfubolta og vera í formi. Það er ekkert vandamál að spila 35 mínútur í leik en en það mun styrkja okkur þegar þeir koma til baka,“ sagði Matthías aðspurður hvernig það væri að spila á svona fáum leikmönnum en liðið spilaði á sjö leikmönnum í kvöld. „Þeir eru erfiðir. Hlynur [Bæringsson] er sterkur, rosalegur íþróttamaður. Urald King líka. Við ætluðum að hjálpast allir að, það gengur ekki að láta Mike [Craion] og Kristó [Acox] um þetta svo við komum þarna og reynum að hjálpa til. Það gekk ágætlega núna og það hentar okkur að spila svona jafna leiki sem þarf að „grind-a“ út,“ sagði Matti að lokum um frákastabaráttuna í kvöld. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Stjarnan 79-77 | KR hefndi fyrir ófarirnar í Garðabænum KR vann tveggja stiga sigur á Stjörnunni í DHL-Höllinni í Vesturbænum í gríðar spennandi leik í Domino´s deild karla í kvöld. KR var án tveggja lykilmanna í leiknum og átti harma að hefna frá fyrri leik liðanna sem Stjarnan vann með 43 stiga mun í Garðabænum. 6. mars 2020 22:15 Brynjar ræddi við Gaupa: Þetta var gríðarlega erfiður dagur í gær Brynjar Þór Björnsson verður ekki með KR-ingum í kvöld í stórleiknum á móti Stjörnunni í Dominos´s deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson hitti Brynjar í dag og heyrði hans hlið á því af hverju hann hefur afboðað komu sína í leikinn. 6. mars 2020 15:00 Brynjar Þór stendur fast á sínu og hefur áhyggjur af krakkamótum um helgina Körfuboltamaðurinn Brynjar Þór Björnsson heldur áfram að tjá sig um smithættu vegna Kórónuveirunnar á fésbókarsíðu sinni eftir að hafa í gær afboðað sig í stórleik KR og Stjörnunnar í kvöld. 6. mars 2020 11:15 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Matthías Orri Sigurðarson var frábær í liði KR í kvöld er liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-77 KR í vil og Íslandsmeistararnir hefndu þar með fyrir tapið stóra í Garðabænum fyrr á leiktíðinni. Alls skoraði Matthías 11 stig í leiknum, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. „Mér er búið að líða mjög vel eftir áramót. Þetta er allt að koma hægt og rólega. Við erum að spila ágætlega núna fyrir og eftir hlé. Þegar Dino [Cinac] og Brilli [Brynjar Þór Björnsson] koma aftur þá erum við nokkuð góðir,“ sagði Matthías Orri við Svala Björgvinsson beint eftir leik á Stöð 2 Sport. „Við fáum borgað fyrir að spila körfubolta og vera í formi. Það er ekkert vandamál að spila 35 mínútur í leik en en það mun styrkja okkur þegar þeir koma til baka,“ sagði Matthías aðspurður hvernig það væri að spila á svona fáum leikmönnum en liðið spilaði á sjö leikmönnum í kvöld. „Þeir eru erfiðir. Hlynur [Bæringsson] er sterkur, rosalegur íþróttamaður. Urald King líka. Við ætluðum að hjálpast allir að, það gengur ekki að láta Mike [Craion] og Kristó [Acox] um þetta svo við komum þarna og reynum að hjálpa til. Það gekk ágætlega núna og það hentar okkur að spila svona jafna leiki sem þarf að „grind-a“ út,“ sagði Matti að lokum um frákastabaráttuna í kvöld.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Stjarnan 79-77 | KR hefndi fyrir ófarirnar í Garðabænum KR vann tveggja stiga sigur á Stjörnunni í DHL-Höllinni í Vesturbænum í gríðar spennandi leik í Domino´s deild karla í kvöld. KR var án tveggja lykilmanna í leiknum og átti harma að hefna frá fyrri leik liðanna sem Stjarnan vann með 43 stiga mun í Garðabænum. 6. mars 2020 22:15 Brynjar ræddi við Gaupa: Þetta var gríðarlega erfiður dagur í gær Brynjar Þór Björnsson verður ekki með KR-ingum í kvöld í stórleiknum á móti Stjörnunni í Dominos´s deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson hitti Brynjar í dag og heyrði hans hlið á því af hverju hann hefur afboðað komu sína í leikinn. 6. mars 2020 15:00 Brynjar Þór stendur fast á sínu og hefur áhyggjur af krakkamótum um helgina Körfuboltamaðurinn Brynjar Þór Björnsson heldur áfram að tjá sig um smithættu vegna Kórónuveirunnar á fésbókarsíðu sinni eftir að hafa í gær afboðað sig í stórleik KR og Stjörnunnar í kvöld. 6. mars 2020 11:15 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Umfjöllun: KR - Stjarnan 79-77 | KR hefndi fyrir ófarirnar í Garðabænum KR vann tveggja stiga sigur á Stjörnunni í DHL-Höllinni í Vesturbænum í gríðar spennandi leik í Domino´s deild karla í kvöld. KR var án tveggja lykilmanna í leiknum og átti harma að hefna frá fyrri leik liðanna sem Stjarnan vann með 43 stiga mun í Garðabænum. 6. mars 2020 22:15
Brynjar ræddi við Gaupa: Þetta var gríðarlega erfiður dagur í gær Brynjar Þór Björnsson verður ekki með KR-ingum í kvöld í stórleiknum á móti Stjörnunni í Dominos´s deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson hitti Brynjar í dag og heyrði hans hlið á því af hverju hann hefur afboðað komu sína í leikinn. 6. mars 2020 15:00
Brynjar Þór stendur fast á sínu og hefur áhyggjur af krakkamótum um helgina Körfuboltamaðurinn Brynjar Þór Björnsson heldur áfram að tjá sig um smithættu vegna Kórónuveirunnar á fésbókarsíðu sinni eftir að hafa í gær afboðað sig í stórleik KR og Stjörnunnar í kvöld. 6. mars 2020 11:15