Rúnar byrjar nýtt tímabil mjög vel Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 10:00 Rúnar Már Sigurjónsson er að hefja nýtt tímabil með meisturum Astana. vísir/getty Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í fótbolta, hóf tímabilið vel með meisturum Astana í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. Rúnar skoraði þriðja mark Astana í 4-0 sigri gegn nýliðum Kyzylzhar í fyrstu umferðinni í dag, en öll komu mörkin í seinni hálfleik. Fyrir viku vann hann Ofurbikarinn í Kasakstan með liði sínu. Rúnar varð meistari í Kasakstan á sínu fyrsta tímabili með Astana í fyrra en hann kom til félagsins frá Grasshopper á miðju sumri. Hann missti þó af síðustu vikum deildakeppninnar eftir að hafa meiðst í landsleik gegn Frökkum á Laugardalsvelli í október. Astana á fyrir höndum þrjá deildarleiki áður en að landsleikjahlé verður gert en gera má ráð fyrir að Rúnar verði í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu í stórleiknum 26. mars. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. 28. nóvember 2019 17:45 Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2020 13:30 Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3. nóvember 2019 11:23 Jói Berg úr leik gegn Andorra og Rúnar Már tæpur Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segir útilokað að Jóhann Berg Guðmundsson spili gegn Andorra í undankeppni EM á mánudaginn. 11. október 2019 21:33 Rúnar Már: Þetta verða nokkrar vikur hjá mér Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í kvöld og verður ekki með gegn Andorra á mánudag. 11. október 2019 22:22 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í fótbolta, hóf tímabilið vel með meisturum Astana í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. Rúnar skoraði þriðja mark Astana í 4-0 sigri gegn nýliðum Kyzylzhar í fyrstu umferðinni í dag, en öll komu mörkin í seinni hálfleik. Fyrir viku vann hann Ofurbikarinn í Kasakstan með liði sínu. Rúnar varð meistari í Kasakstan á sínu fyrsta tímabili með Astana í fyrra en hann kom til félagsins frá Grasshopper á miðju sumri. Hann missti þó af síðustu vikum deildakeppninnar eftir að hafa meiðst í landsleik gegn Frökkum á Laugardalsvelli í október. Astana á fyrir höndum þrjá deildarleiki áður en að landsleikjahlé verður gert en gera má ráð fyrir að Rúnar verði í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu í stórleiknum 26. mars.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. 28. nóvember 2019 17:45 Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2020 13:30 Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3. nóvember 2019 11:23 Jói Berg úr leik gegn Andorra og Rúnar Már tæpur Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segir útilokað að Jóhann Berg Guðmundsson spili gegn Andorra í undankeppni EM á mánudaginn. 11. október 2019 21:33 Rúnar Már: Þetta verða nokkrar vikur hjá mér Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í kvöld og verður ekki með gegn Andorra á mánudag. 11. október 2019 22:22 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Sjá meira
United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. 28. nóvember 2019 17:45
Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2020 13:30
Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3. nóvember 2019 11:23
Jói Berg úr leik gegn Andorra og Rúnar Már tæpur Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segir útilokað að Jóhann Berg Guðmundsson spili gegn Andorra í undankeppni EM á mánudaginn. 11. október 2019 21:33
Rúnar Már: Þetta verða nokkrar vikur hjá mér Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í kvöld og verður ekki með gegn Andorra á mánudag. 11. október 2019 22:22