Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2020 17:33 Leikur Inter og Juventus fór fram án áhorfenda um helgina. vísir/getty Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. Undanfarnir leikir hafa farið fram án áhorfenda en nú liggur ljóst fyrir að öllum leikjunum verður frestað þangað til 3. apríl, í hið minnsta. Ólympíusambandið staðfesti þetta í dag en stjórnvöld hafa þó enn ekki staðfest bannið en óvíst er hvað verður um deildir innan Ítalíu, til að mynda Seríu A, en Evrópumótið í knattspyrnu fer fram í sumar.BREAKING: The Italian Olympic Committee has suspended all sports in the country through April 3. That includes #SerieA obviously. — Daniella Matar (@DaniellaMatar) March 9, 2020 Juventus á Meistaradeildarleik gegn Lyon í vikunni en Danielle Matar, blaðamaður á Ítalíu, segir að bannið taki ekki gildi til Evrópudeildarleikja. Hún segir þó að líklegt sé að leikurinn muni fara fram í öðru landi en Ítalíu. Birkir Bjarnason, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Andri Fannar Baldursson leika í efstu deildum ítalska boltans en Emil Halfreðsson er í C-deildinni. Ísland leikur gegn Rúmeníu þann 26. mars en í frétt 433.is segir að vonast sé til að Emil og Birkir komi til landsins á morgun. Þá fara þeir í tveggja vikna sóttkví. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira
Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. Undanfarnir leikir hafa farið fram án áhorfenda en nú liggur ljóst fyrir að öllum leikjunum verður frestað þangað til 3. apríl, í hið minnsta. Ólympíusambandið staðfesti þetta í dag en stjórnvöld hafa þó enn ekki staðfest bannið en óvíst er hvað verður um deildir innan Ítalíu, til að mynda Seríu A, en Evrópumótið í knattspyrnu fer fram í sumar.BREAKING: The Italian Olympic Committee has suspended all sports in the country through April 3. That includes #SerieA obviously. — Daniella Matar (@DaniellaMatar) March 9, 2020 Juventus á Meistaradeildarleik gegn Lyon í vikunni en Danielle Matar, blaðamaður á Ítalíu, segir að bannið taki ekki gildi til Evrópudeildarleikja. Hún segir þó að líklegt sé að leikurinn muni fara fram í öðru landi en Ítalíu. Birkir Bjarnason, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Andri Fannar Baldursson leika í efstu deildum ítalska boltans en Emil Halfreðsson er í C-deildinni. Ísland leikur gegn Rúmeníu þann 26. mars en í frétt 433.is segir að vonast sé til að Emil og Birkir komi til landsins á morgun. Þá fara þeir í tveggja vikna sóttkví.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira