„Hittum ekki úr skotunum okkar“ | Fyrsta skipti síðan 2003 sem bæði toppliðin tapa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 20:30 LeBron þarf aðeins meiri aðstoð frá samherjum sínum ef Lakers ætlar ekki að detta óvænt út gegn Portland. AP/Ashley Landis Ástæðan fyrir óvæntu tapi Los Angeles Lakers gegn Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta var einföld að mati LeBron James. Eftir leik sagði LeBron einfaldlega að Lakers hefði ekki hitt úr skotunum sínum. Sem er eitthvað sem hefur einkennt liðið síðan NBA-deildin fór af stað af nýju. Reyndar hefur skotnýting Lakers ekkert verið frábær í vetur en tónlistarmaðurinn Snoop Dogg birti myndband í desember á síðasta ári þar sem hann gagnrýndi skotnýtingu ákveðinna leikmanna Lakers á sinn einstaka hátt. Hann lét svo Danny Green, leikmann liðsins, fá það óþvegið á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Portland. Leikmenn Lakers virðast bara ekki geta hitt úr opnum skotum á sama tíma og Damian Lillard er að raða niður skotum nánast frá miðju. Dame from DEEP pic.twitter.com/b9qckySZt8— NBA TV (@NBATV) August 19, 2020 Þá virðist sem einangrun í NBA-kúlunni sé farin að ná til sumra leikmanna deildarinnar. „Það er bókstaflega ekkert annað að gera hérna heldur en að spila körfubolta,“ sagði LeBron einnig eftir leik. Þá er vert að minnast á Milwaukee Bucks töpuðu einnig óvænt fyrir Orlando Magic. Er þetta í fyrsta skipti síðan 2003 sem liðin í efstu sætum Austur- og Vesturdeildarinnar tapa bæði fyrsta leiknum í úrslitakeppninni. Það verður áhugavert að sjá hvað gerist í næsta leik liðanna en vinna þarf fjóra leiki til að komast áfram í næstu umferð. Körfubolti NBA Tengdar fréttir LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. 19. ágúst 2020 07:30 Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. 17. ágúst 2020 15:30 Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. 15. ágúst 2020 19:30 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Ástæðan fyrir óvæntu tapi Los Angeles Lakers gegn Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta var einföld að mati LeBron James. Eftir leik sagði LeBron einfaldlega að Lakers hefði ekki hitt úr skotunum sínum. Sem er eitthvað sem hefur einkennt liðið síðan NBA-deildin fór af stað af nýju. Reyndar hefur skotnýting Lakers ekkert verið frábær í vetur en tónlistarmaðurinn Snoop Dogg birti myndband í desember á síðasta ári þar sem hann gagnrýndi skotnýtingu ákveðinna leikmanna Lakers á sinn einstaka hátt. Hann lét svo Danny Green, leikmann liðsins, fá það óþvegið á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Portland. Leikmenn Lakers virðast bara ekki geta hitt úr opnum skotum á sama tíma og Damian Lillard er að raða niður skotum nánast frá miðju. Dame from DEEP pic.twitter.com/b9qckySZt8— NBA TV (@NBATV) August 19, 2020 Þá virðist sem einangrun í NBA-kúlunni sé farin að ná til sumra leikmanna deildarinnar. „Það er bókstaflega ekkert annað að gera hérna heldur en að spila körfubolta,“ sagði LeBron einnig eftir leik. Þá er vert að minnast á Milwaukee Bucks töpuðu einnig óvænt fyrir Orlando Magic. Er þetta í fyrsta skipti síðan 2003 sem liðin í efstu sætum Austur- og Vesturdeildarinnar tapa bæði fyrsta leiknum í úrslitakeppninni. Það verður áhugavert að sjá hvað gerist í næsta leik liðanna en vinna þarf fjóra leiki til að komast áfram í næstu umferð.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. 19. ágúst 2020 07:30 Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. 17. ágúst 2020 15:30 Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. 15. ágúst 2020 19:30 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. 19. ágúst 2020 07:30
Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. 17. ágúst 2020 15:30
Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. 15. ágúst 2020 19:30