„Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið einvígið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 22:18 Robertson í leiknum í kvöld. vísir/getty Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að Liverpool sé enn inni í einvíginu gegn Atletico Madrid þrátt fyrir 1-0 tap í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Hornið skoppaði út um allt og þetta var tæpt en þetta var ekki rangstaða. Við gáfum þeim besta mögulega byrjun sem völ var á og stuðningsmennirnir voru á bakvið þá,“ sagði Robertson við BT eftir leikinn. „Við spiluðum góðan leik og við vitum að við getum gert betur. Við höfum síðari leikinn til að bæta úr þessu.“ Liverpool have failed to attempt a single shot on target for the first time across all competitions this season. It just wasn't their night. pic.twitter.com/vByU1fPfMY— Squawka Football (@Squawka) February 18, 2020 „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu sigrað einvígið eftir leikinn. Þeir eru að koma á Anfield og við vitum að stuðningsmennirnir okkar verða með okkur þá,“ sagði Skotinn. Síðari leikur liðanna fer fram 11. mars á Anfield. "They celebrated like they won the tie after the game, so let's see." "They're coming back to Anfield, we know our fans will be there." Virgil van Dijk and Andy Robertson know this one isn't over yet@DesKellyBTSpic.twitter.com/5tJpyM9DvH— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 18, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool rúmlega 70% með boltann í Madríd en tapaði samt Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Evrópumeistararnir réðu ferðinni en Atletico skoraði eina mark leiksins. 18. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að Liverpool sé enn inni í einvíginu gegn Atletico Madrid þrátt fyrir 1-0 tap í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Hornið skoppaði út um allt og þetta var tæpt en þetta var ekki rangstaða. Við gáfum þeim besta mögulega byrjun sem völ var á og stuðningsmennirnir voru á bakvið þá,“ sagði Robertson við BT eftir leikinn. „Við spiluðum góðan leik og við vitum að við getum gert betur. Við höfum síðari leikinn til að bæta úr þessu.“ Liverpool have failed to attempt a single shot on target for the first time across all competitions this season. It just wasn't their night. pic.twitter.com/vByU1fPfMY— Squawka Football (@Squawka) February 18, 2020 „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu sigrað einvígið eftir leikinn. Þeir eru að koma á Anfield og við vitum að stuðningsmennirnir okkar verða með okkur þá,“ sagði Skotinn. Síðari leikur liðanna fer fram 11. mars á Anfield. "They celebrated like they won the tie after the game, so let's see." "They're coming back to Anfield, we know our fans will be there." Virgil van Dijk and Andy Robertson know this one isn't over yet@DesKellyBTSpic.twitter.com/5tJpyM9DvH— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 18, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool rúmlega 70% með boltann í Madríd en tapaði samt Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Evrópumeistararnir réðu ferðinni en Atletico skoraði eina mark leiksins. 18. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
Liverpool rúmlega 70% með boltann í Madríd en tapaði samt Atletico Madrid vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Evrópumeistararnir réðu ferðinni en Atletico skoraði eina mark leiksins. 18. febrúar 2020 21:45