Seinni bylgjan: „Blær er með allan pakkann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 12:00 Blær Hinriksson átti sinn besta leik í vetur þegar HK vann KA, 23-27, á Akureyri í Olís-deild karla á laugardaginn. Blær skoraði ellefu mörk, fiskaði þrjú vítaköst og stal boltanum þrisvar sinnum. „Í síðasta þætti spurðirðu hverjir ég héldi að myndu stíga upp og þremur dögum síðar mætir hann og gerir ellefu mörk, nýkominn upp úr meiðslum,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. „Á fundinum fyrir tímabil vorum við Gulli [Guðlaugur Arnarsson] mjög hrifnir af honum. Við sögðum að hann væri spennandi leikmaður en það vorum ekki allir sem voru vissir.“ Logi og Gulli hrífast af hugarfari Blæs og viðhorfi til leiksins. „Hann er með allan pakkann og við viljum sjá þessa stráka með þetta sigurhugarfar. Að menn gefi sig alla í leikinn og hann er með það,“ sagði Logi. „Það geislar af honum bæði sjálfstraust og barátta. Það gerði það líka þennan stutta tíma sem hann var með fyrir áramót. Maður spyr sig, ef hann hefði verið til staðar, hvað hefði hann getað gefið liðinu og hvert væri hann kominn ef hann hefði ekki meiðst,“ sagði Gulli. Blæ er fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann er einnig leikari og vakti mikla athygli í kvikmyndinni Hjartasteini. Hann fékk Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í myndinni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4. febrúar 2020 10:30 Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4. febrúar 2020 09:00 Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4. febrúar 2020 08:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Sjá meira
Blær Hinriksson átti sinn besta leik í vetur þegar HK vann KA, 23-27, á Akureyri í Olís-deild karla á laugardaginn. Blær skoraði ellefu mörk, fiskaði þrjú vítaköst og stal boltanum þrisvar sinnum. „Í síðasta þætti spurðirðu hverjir ég héldi að myndu stíga upp og þremur dögum síðar mætir hann og gerir ellefu mörk, nýkominn upp úr meiðslum,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. „Á fundinum fyrir tímabil vorum við Gulli [Guðlaugur Arnarsson] mjög hrifnir af honum. Við sögðum að hann væri spennandi leikmaður en það vorum ekki allir sem voru vissir.“ Logi og Gulli hrífast af hugarfari Blæs og viðhorfi til leiksins. „Hann er með allan pakkann og við viljum sjá þessa stráka með þetta sigurhugarfar. Að menn gefi sig alla í leikinn og hann er með það,“ sagði Logi. „Það geislar af honum bæði sjálfstraust og barátta. Það gerði það líka þennan stutta tíma sem hann var með fyrir áramót. Maður spyr sig, ef hann hefði verið til staðar, hvað hefði hann getað gefið liðinu og hvert væri hann kominn ef hann hefði ekki meiðst,“ sagði Gulli. Blæ er fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann er einnig leikari og vakti mikla athygli í kvikmyndinni Hjartasteini. Hann fékk Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í myndinni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4. febrúar 2020 10:30 Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4. febrúar 2020 09:00 Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4. febrúar 2020 08:15 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Sjá meira
Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4. febrúar 2020 10:30
Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4. febrúar 2020 09:00
Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4. febrúar 2020 08:15