Öll NBA-liðin 30 spila með sorgarbönd út tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2020 10:00 David Stern með Michael Jordan. Getty NBA deildin í körfubolta ætlar að minnast David Stern með afar sérstökum hætti það sem eftir lifir af 2019-20 tímabilinu. David Stern lést 1. janúar en hann náði sér aldrei eftir að hafa orðið fyrir heilablæðingu á veitingahúsi á Manhattan í New York 12. desember. Stern var 77 ára gamall. Allir sem hafa fylgst með eða komið að NBA-deildinni með einhverjum hætti á síðustu áratugum þekktu vel verk David Stern og hann hafði unnið sér inn gríðarlega virðingu með frábærum verkum. Fráfall hans er því mikil áfall fyrir alla sem tengjast NBA-deildinni sem hefur einnig sést á viðbrögðum leikmanna og annars NBA fólks á samfélagsmiðlum síðustu tvo daga. Það er oft venja að lið tengdum mönnum sem falla frá, spili með sorgarbönd í næsta leik á eftir en NBA-deildin ætlar að stíga mörgum skrefum lengra. The NBA and its 30 teams will honor David Stern with commemorative black bands on player jerseys for the remainder of 2019-20 season. Referees will also wear the special bands on their uniform.— Shams Charania (@ShamsCharania) January 2, 2020 Öll liðin þrjátíu í NBA-deildinni og dómararnir líka munu spila með sorgarbönd á keppnistreyjum sínum út tímabilið. Það efast enginn um það sem David Stern gerði fyrir NBA-deildina en hann reif hana upp úr miklum erfiðleikum í upphafi níunda áratugsins og gerði hana með hjálp góðra manna að einni vinsælustu deild í heimi. David Stern var fjórði yfirmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar en hann tók við 1. febrúar 1984 og lét síðan af störfum 31. janúar 2014. Larry O'Brien var á undan honum en Adam Silver tók við af Stern. David Stern hóf fyrst að vinna fyrir NBA-deildina árið 1978 sem lögmaður hennar en aðeins tveimur árum síðar var hann kominn í valdastöðu innan deildarinnar. Hann var því farinn að hafa mikil áhrif áður en hann gerðist yfirmaður NBA deildarinnar árið 1984. Bandaríkin NBA Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
NBA deildin í körfubolta ætlar að minnast David Stern með afar sérstökum hætti það sem eftir lifir af 2019-20 tímabilinu. David Stern lést 1. janúar en hann náði sér aldrei eftir að hafa orðið fyrir heilablæðingu á veitingahúsi á Manhattan í New York 12. desember. Stern var 77 ára gamall. Allir sem hafa fylgst með eða komið að NBA-deildinni með einhverjum hætti á síðustu áratugum þekktu vel verk David Stern og hann hafði unnið sér inn gríðarlega virðingu með frábærum verkum. Fráfall hans er því mikil áfall fyrir alla sem tengjast NBA-deildinni sem hefur einnig sést á viðbrögðum leikmanna og annars NBA fólks á samfélagsmiðlum síðustu tvo daga. Það er oft venja að lið tengdum mönnum sem falla frá, spili með sorgarbönd í næsta leik á eftir en NBA-deildin ætlar að stíga mörgum skrefum lengra. The NBA and its 30 teams will honor David Stern with commemorative black bands on player jerseys for the remainder of 2019-20 season. Referees will also wear the special bands on their uniform.— Shams Charania (@ShamsCharania) January 2, 2020 Öll liðin þrjátíu í NBA-deildinni og dómararnir líka munu spila með sorgarbönd á keppnistreyjum sínum út tímabilið. Það efast enginn um það sem David Stern gerði fyrir NBA-deildina en hann reif hana upp úr miklum erfiðleikum í upphafi níunda áratugsins og gerði hana með hjálp góðra manna að einni vinsælustu deild í heimi. David Stern var fjórði yfirmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar en hann tók við 1. febrúar 1984 og lét síðan af störfum 31. janúar 2014. Larry O'Brien var á undan honum en Adam Silver tók við af Stern. David Stern hóf fyrst að vinna fyrir NBA-deildina árið 1978 sem lögmaður hennar en aðeins tveimur árum síðar var hann kominn í valdastöðu innan deildarinnar. Hann var því farinn að hafa mikil áhrif áður en hann gerðist yfirmaður NBA deildarinnar árið 1984.
Bandaríkin NBA Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira