Martin mættur til Valencia og var með grímuna í sjónvarpsviðtölum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2020 13:15 Martin Hermannsson í viðtölum við spænska fjölmiðla. Skjámynd/Valencia Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er mættur til Valencia á Spáni þar sem hann mun spila á komandi körfuboltatímabili. Spænskir fjölmiðlamenn tóku á móti Martin á flugvellinum en heimamenn búast við miklu af íslenska landsliðsmanninum eftir frábæra frammistöðu hans á síðustu leiktíð með Alba Berlin í Þýskalandi sem og í Euroleague. Martin flaug í gegnum Frankfurt til að komast til Spánar en auðvitað eru mun færri flug í boði í miðjum kórónuveirufaraldri. ¡Ya tenemos aquí a @hermannsson15!Cas Sin querer poner mucha presión, soy optimista https://t.co/t2j8tjEvN6Val Sense voler posar molta pressió, soc optimista https://t.co/2X53aU2urxEng https://t.co/d9X3sVcKN9#EActíVate Colabora @caixapopular pic.twitter.com/ITKPvBuCQc— Valencia Basket Club (@valenciabasket) August 10, 2020 Martin gerði tveggja ára samning við Valencia með möguleika á þriðja árinu. Martin tók heldur ekki niður grímuna fyrir viðtölin á flugvellinum en Valencia sýndi viðtal við Martin á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum. „Aðalástæðan fyrir því að ég kom hingað er gott samtal sem ég átti við þjálfarann. Hann sýndi mér þar hversu bjartsýnn hann er á framtíðina hjá liðinu og hversu mikla trú hann hefur á mér. Hann telur að ég geti hjálpað Valencia liðinu,“ sagði Martin. „Ég held að ég geti haldið áfram að bæta mig í þessu umhverfi. Bæði samherjar mínir og þjálfararnir eiga eftir að hjálpa mér að verða betri. Þessa vegna kom ég hingað,“ sagði Martin. „Ég held að liðið verði gott en það er betra að láta verkin tala og setja ekki of mikla pressu á okkur. Valencia var í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Miðað við þá leikmenn sem eru komnir þá er engin ástæða til annars en að við getum komist aftur þangað. Við setjum stefnuna á að komast þangað og ef við komumst í úrslitakeppnina þá getur síðan allt gerst,“ sagði Martin. watch on YouTube Körfubolti Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er mættur til Valencia á Spáni þar sem hann mun spila á komandi körfuboltatímabili. Spænskir fjölmiðlamenn tóku á móti Martin á flugvellinum en heimamenn búast við miklu af íslenska landsliðsmanninum eftir frábæra frammistöðu hans á síðustu leiktíð með Alba Berlin í Þýskalandi sem og í Euroleague. Martin flaug í gegnum Frankfurt til að komast til Spánar en auðvitað eru mun færri flug í boði í miðjum kórónuveirufaraldri. ¡Ya tenemos aquí a @hermannsson15!Cas Sin querer poner mucha presión, soy optimista https://t.co/t2j8tjEvN6Val Sense voler posar molta pressió, soc optimista https://t.co/2X53aU2urxEng https://t.co/d9X3sVcKN9#EActíVate Colabora @caixapopular pic.twitter.com/ITKPvBuCQc— Valencia Basket Club (@valenciabasket) August 10, 2020 Martin gerði tveggja ára samning við Valencia með möguleika á þriðja árinu. Martin tók heldur ekki niður grímuna fyrir viðtölin á flugvellinum en Valencia sýndi viðtal við Martin á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum. „Aðalástæðan fyrir því að ég kom hingað er gott samtal sem ég átti við þjálfarann. Hann sýndi mér þar hversu bjartsýnn hann er á framtíðina hjá liðinu og hversu mikla trú hann hefur á mér. Hann telur að ég geti hjálpað Valencia liðinu,“ sagði Martin. „Ég held að ég geti haldið áfram að bæta mig í þessu umhverfi. Bæði samherjar mínir og þjálfararnir eiga eftir að hjálpa mér að verða betri. Þessa vegna kom ég hingað,“ sagði Martin. „Ég held að liðið verði gott en það er betra að láta verkin tala og setja ekki of mikla pressu á okkur. Valencia var í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Miðað við þá leikmenn sem eru komnir þá er engin ástæða til annars en að við getum komist aftur þangað. Við setjum stefnuna á að komast þangað og ef við komumst í úrslitakeppnina þá getur síðan allt gerst,“ sagði Martin. watch on YouTube
Körfubolti Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira