Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Andri Már Eggertsson skrifar 24. júlí 2020 22:10 Ólafur Pétursson (markmannsþjálfari Blika) og Þorsteinn Halldórsson. Vísir/Bára Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Meiðsli herjuðu mikið á Þróttarana fyrir leik og mátti sjá miklar brotalamir á liðinu. Breiðablik vann Þrótt 5-0 þó var Steini ekki sammála að þetta væri hinn fullkomni leikur Blika þó var hann ánægður með frammistöðu liðsins. „Við vorum að spila boltanum vel þó fundum við ekki margar leiðir gegnum miðsvæðið við höfum oft spilað meira gegnum miðsvæðið en við gerðum í kvöld. Spilið var of mikið út fyrir allt saman og of fljótt fyrir minn smekk sem er klárlega eitthvað sem við getum lagað,” sagði Steini Halldórs Þó Steini hafi ekki verið í skýjunum með spilið hjá sínu liði var hann þó ánægður með öll þau færi sem Blikarnir sköpuðu sér í leiknum. Hann hrósaði líka Sonný Láru sem varði vel í upphafi leiks og kom í veg fyrir að Þróttarar kæmust yfir. Það vakti athygli þegar Agla María virtist skora beint úr hornspyrnu. Flestir héldu að markið væri gott og gilt en dómari leiksins dæmdi markið af. „Dómarinn dæmdi á bakhrindingu á markmaninn ég sá þetta illa en ég tók ekki eftir neinni sem stóð fyrir aftan hana,” Sagði Steini sem furðaði sig á því afhverju markið fengi ekki að standa. Berglind Björg fór á kostum í Blika liðinu í kvöld, hún skoraði þrennu og er nú kominn með 10 mörk í 6 leikjum í deildinni. „Það er mikill styrkur að hafa leikmann einsog Berglindi í okkar liði hún er frábær leikmaður og er mikill kostur fyrir okkur að hafa leikmenn einsog hana. Við erum með nokkrar stelpur sem skora mörk reglulega,” sagði Steini og benti líka á að það eru bara fjórar stelpur búnar að skora og má markaskorun liðsins fara dreifast meira. Breiðablik hafa nú ekki ennþá fengið á sig mark í 6 deildarleikjum og 1 bikarleik. Steini var spurður hvort þær ætli að fara í gegnum allt mótið án þess að fá á sig mark. Hann sagðist þó ekkert vera spá í einhverri slíkri tölfræði þar sem hann fer bara í leikinn til að vinna en þó spila góða vörn líka og halda markinu hreinu. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Meiðsli herjuðu mikið á Þróttarana fyrir leik og mátti sjá miklar brotalamir á liðinu. Breiðablik vann Þrótt 5-0 þó var Steini ekki sammála að þetta væri hinn fullkomni leikur Blika þó var hann ánægður með frammistöðu liðsins. „Við vorum að spila boltanum vel þó fundum við ekki margar leiðir gegnum miðsvæðið við höfum oft spilað meira gegnum miðsvæðið en við gerðum í kvöld. Spilið var of mikið út fyrir allt saman og of fljótt fyrir minn smekk sem er klárlega eitthvað sem við getum lagað,” sagði Steini Halldórs Þó Steini hafi ekki verið í skýjunum með spilið hjá sínu liði var hann þó ánægður með öll þau færi sem Blikarnir sköpuðu sér í leiknum. Hann hrósaði líka Sonný Láru sem varði vel í upphafi leiks og kom í veg fyrir að Þróttarar kæmust yfir. Það vakti athygli þegar Agla María virtist skora beint úr hornspyrnu. Flestir héldu að markið væri gott og gilt en dómari leiksins dæmdi markið af. „Dómarinn dæmdi á bakhrindingu á markmaninn ég sá þetta illa en ég tók ekki eftir neinni sem stóð fyrir aftan hana,” Sagði Steini sem furðaði sig á því afhverju markið fengi ekki að standa. Berglind Björg fór á kostum í Blika liðinu í kvöld, hún skoraði þrennu og er nú kominn með 10 mörk í 6 leikjum í deildinni. „Það er mikill styrkur að hafa leikmann einsog Berglindi í okkar liði hún er frábær leikmaður og er mikill kostur fyrir okkur að hafa leikmenn einsog hana. Við erum með nokkrar stelpur sem skora mörk reglulega,” sagði Steini og benti líka á að það eru bara fjórar stelpur búnar að skora og má markaskorun liðsins fara dreifast meira. Breiðablik hafa nú ekki ennþá fengið á sig mark í 6 deildarleikjum og 1 bikarleik. Steini var spurður hvort þær ætli að fara í gegnum allt mótið án þess að fá á sig mark. Hann sagðist þó ekkert vera spá í einhverri slíkri tölfræði þar sem hann fer bara í leikinn til að vinna en þó spila góða vörn líka og halda markinu hreinu.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira