City fær að vita Evrópuörlög sín 13. júlí Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2020 10:00 Kevin De Bruyne, Raheem Sterling og David Silva. VÍSIR/GETTY Kveðinn verður upp dómur í máli Manchester City þann 13. júlí en þetta hefur Daily Mail eftir heimildum sínum. City-menn voru dæmdir í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum í febrúar á þessu ári eftir brot á fjárhagsreglum UEFA (e. Financial Fair Play) en þeir áfrýjuðu því strax. Síðan hefur málið farið sinn veg í kerfinu og er nú kominn til íþróttadómstólsins í Sviss, CAS, sem er æðsta dómstigið í íþróttaheiminum. Vitnaleiðslur fóru fram í síðasta mánuði, í gegnum vefmiðla vegna kórónuveirfaraldursins, en CAS greindi frá því að von væri á niðurstöðu í byrjun júlí. Nú er hins vegar rætt um 13. júlí. Ástæðan er sú að UEFA hefur óskað eftir því að niðurstöðunni verði seinkað lítillega vegna leiks City í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar á svipuðum tíma. Áhugavert verður að sjá hver niðurstaðan er en leikmenn eins og Kevin de Bruyne hafa lýst yfir áhyggjum sínum ef liðið verður ekki í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. EXCLUSIVE: Manchester City will learn their European fate on July 13 | @MikeKeegan_DM https://t.co/TwzwRJCxLl— MailOnline Sport (@MailSport) June 30, 2020 Meistaradeildin Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Kveðinn verður upp dómur í máli Manchester City þann 13. júlí en þetta hefur Daily Mail eftir heimildum sínum. City-menn voru dæmdir í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum í febrúar á þessu ári eftir brot á fjárhagsreglum UEFA (e. Financial Fair Play) en þeir áfrýjuðu því strax. Síðan hefur málið farið sinn veg í kerfinu og er nú kominn til íþróttadómstólsins í Sviss, CAS, sem er æðsta dómstigið í íþróttaheiminum. Vitnaleiðslur fóru fram í síðasta mánuði, í gegnum vefmiðla vegna kórónuveirfaraldursins, en CAS greindi frá því að von væri á niðurstöðu í byrjun júlí. Nú er hins vegar rætt um 13. júlí. Ástæðan er sú að UEFA hefur óskað eftir því að niðurstöðunni verði seinkað lítillega vegna leiks City í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar á svipuðum tíma. Áhugavert verður að sjá hver niðurstaðan er en leikmenn eins og Kevin de Bruyne hafa lýst yfir áhyggjum sínum ef liðið verður ekki í Meistaradeildinni næstu tvær leiktíðir. EXCLUSIVE: Manchester City will learn their European fate on July 13 | @MikeKeegan_DM https://t.co/TwzwRJCxLl— MailOnline Sport (@MailSport) June 30, 2020
Meistaradeildin Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira