Dagskráin í dag: Stórleikur Vals og KR, bikarmeistararnir mæta Fylki og Messi snýr aftur Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2020 06:00 KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val á Hlíðarenda í fyrra. VÍSIR/BÁRA Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Íslandsmeistarar KR sækja Val, liðið sem spáð er titlinum í ár, í fyrsta leiknum í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst kl. 19.10 á Stöð 2 Sport. Fjórir leikir eru í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild kvenna. Silfurlið síðasta árs, Breiðablik, mætir nýliðum FH sem hafa styrkt lið sitt vel í vetur, og bikarmeistarar Selfoss sækja Reykjavíkurmeistara Fylkis heim. Mjólkurbikarinn er einnig í gangi um helgina og í dag verður leikur Grindavíkur og ÍBV, liðanna sem féllu úr úrvalsdeild í fyrra, sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Eftir leikinn, eða kl. 18, verður dregið í 32-liða úrslitin í beinni útsendingu en þá verða liðin 12 í Pepsi Max-deildinni með. Lionel Messi snýr aftur eftir langa bið þegar Barcelona sækir Real Mallorca heim í kvöld í spænska boltanum. Fjórir leikir í spænsku 1. deildinni eru í beinni útsendingu í dag, á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótaröðin er hafin að nýju og þriðji keppnisdagur Charles Schwab Challenge er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, og þar er toppbaráttan afar spennandi. Allar beinar útsendingar dagsins má finna með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Hart barist í Umhyggjuhöllinni Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Íslandsmeistarar KR sækja Val, liðið sem spáð er titlinum í ár, í fyrsta leiknum í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst kl. 19.10 á Stöð 2 Sport. Fjórir leikir eru í beinni útsendingu í Pepsi Max-deild kvenna. Silfurlið síðasta árs, Breiðablik, mætir nýliðum FH sem hafa styrkt lið sitt vel í vetur, og bikarmeistarar Selfoss sækja Reykjavíkurmeistara Fylkis heim. Mjólkurbikarinn er einnig í gangi um helgina og í dag verður leikur Grindavíkur og ÍBV, liðanna sem féllu úr úrvalsdeild í fyrra, sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Eftir leikinn, eða kl. 18, verður dregið í 32-liða úrslitin í beinni útsendingu en þá verða liðin 12 í Pepsi Max-deildinni með. Lionel Messi snýr aftur eftir langa bið þegar Barcelona sækir Real Mallorca heim í kvöld í spænska boltanum. Fjórir leikir í spænsku 1. deildinni eru í beinni útsendingu í dag, á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótaröðin er hafin að nýju og þriðji keppnisdagur Charles Schwab Challenge er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, og þar er toppbaráttan afar spennandi. Allar beinar útsendingar dagsins má finna með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mjólkurbikarinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Hart barist í Umhyggjuhöllinni Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira