„Verða markverðirnir báðir á miðjuboganum þegar Breiðablik mætir Gróttu?“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 09:00 Tómas Ingi og Reynir Leósson fóru yfir málin með Gumma Ben. Vísir/Skjáskot Tómas Ingi Tómasson og Reynir Leósson voru sérfræðingar Guðmundar Benediktssonar í fyrsta upphitunarþætti Pepsi-Max markanna á Stöð 2 Sport í vikunni. Þar fóru þeir yfir ýmis mál tengd Breiðabliki, FH og Fjölni sem voru þau lið sem voru til umfjöllunar Allir voru þeir sammála um að Breiðablik gæti landað Íslandsmeistaratitlinum í sumar en umræðan fór í kjölfarið að snúast um nýstárlegan leikstíl Kópavogsliðsins þar sem markverðinum er ætlað að taka mikinn þátt í uppspilinu. „Ég kannski spái þeim ekki Íslandsmeistaratitli en þeir eru nógu góðir til þess að vinna mótið. Ef þeir verða ekki með Anton Ara sem djúpan sweeper á miðjuboganum í of mörgum leikjum þá verða þeir Íslandsmeistarar. Það verður líklega bara gegn Gróttu í fyrstu umferð,“ sagði Reynir. „Óskar er hugrakkur en hann er ekki galinn. Anton Ari verður ekki á miðjuboganum í Vesturbænum þegar þeir spila þar,“ sagði Reynir jafnframt. „En á móti Gróttu. Verða þá markverðirnir báðir á miðjuboganum, sitt hvoru megin? Það verður skrýtinn leikur,“ sagði Tómas Ingi. Umræðuna má sjá í heild í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Verða markverðirnir á sitthvorum miðjuboganum? Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. 23. maí 2020 16:30 21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. 23. maí 2020 10:00 Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? 21. maí 2020 19:00 Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson og Reynir Leósson voru sérfræðingar Guðmundar Benediktssonar í fyrsta upphitunarþætti Pepsi-Max markanna á Stöð 2 Sport í vikunni. Þar fóru þeir yfir ýmis mál tengd Breiðabliki, FH og Fjölni sem voru þau lið sem voru til umfjöllunar Allir voru þeir sammála um að Breiðablik gæti landað Íslandsmeistaratitlinum í sumar en umræðan fór í kjölfarið að snúast um nýstárlegan leikstíl Kópavogsliðsins þar sem markverðinum er ætlað að taka mikinn þátt í uppspilinu. „Ég kannski spái þeim ekki Íslandsmeistaratitli en þeir eru nógu góðir til þess að vinna mótið. Ef þeir verða ekki með Anton Ara sem djúpan sweeper á miðjuboganum í of mörgum leikjum þá verða þeir Íslandsmeistarar. Það verður líklega bara gegn Gróttu í fyrstu umferð,“ sagði Reynir. „Óskar er hugrakkur en hann er ekki galinn. Anton Ari verður ekki á miðjuboganum í Vesturbænum þegar þeir spila þar,“ sagði Reynir jafnframt. „En á móti Gróttu. Verða þá markverðirnir báðir á miðjuboganum, sitt hvoru megin? Það verður skrýtinn leikur,“ sagði Tómas Ingi. Umræðuna má sjá í heild í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Verða markverðirnir á sitthvorum miðjuboganum?
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. 23. maí 2020 16:30 21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. 23. maí 2020 10:00 Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? 21. maí 2020 19:00 Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. 23. maí 2020 16:30
21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. 23. maí 2020 10:00
Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? 21. maí 2020 19:00
Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15