Liðsfélagar Michael Jordan hjá Chicago Bulls voru hræddir við hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 14:00 Michael Jordan var óhræddur við það að láta félaga sína í Chicago Bulls heyra það og þá sérstaklega á æfingum liðsins. Getty/Sporting News Við fengum að vita meira um liðsfélagann Michael Jordan í sjöunda þættinum af „The Last Dance“ sem var frumsýndur í Bandaríkjunum í nótt. Auk þess að fjalla um morðið á föður Jordan og hafnaboltaævintýrið í þætti sjö þá var einnig reynt að komast að því hvernig það var að spila í sama liði og besti körfuboltamaður heims. Einn af þeim sem sögðu frá sinni upplifun af því að spila og æfa með Michael Jordan var litli framherjinn Jud Buechler sem var á bilinu 26 til 29 ára þegar hann spilaði við hlið MJ. Michael Jordan var harður húsbóndi og setti mikla pressu á liðsfélaga sína. Það komst enginn upp með annað en gefa allt sitt hvort sem það væri á æfingum eða í leikjum. „Fólk var hrætt við hann. Við vorum liðsfélagar hans og við vorum hræddir við hann. Þetta var bara ótti. Hræðslan við MJ var mikil,“ sagði Jud Buechler í þættinum eins og sjá má hér fyrir neðan. "We were his teammates and we were afraid of him." #TheLastDance pic.twitter.com/cOkVNyKH9D— ESPN (@espn) May 7, 2020 Jud Buechler kom til Chicago Bulls á meðan Michael Jordan vann upptekinn við það að spila hafnabolta en var með liðinu í þremur síðustu meistaratitlinum frá 1996 til 1998. Jud Buechler spilaði alls 281 deildarleik með Chicago Bulls og var með 3,0 stig að meðaltali á 9,5 mínútum í leik. Tölur hans uppfærðar á 36 mínútur hefðu verið 11,3 stig, 5,6 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Jud Buechler fór til Detroit Pistons frá Chicago Bulls eftir 1997-98 tímabilið og lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni með Orlando Magic árið 2002. NBA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Sjá meira
Við fengum að vita meira um liðsfélagann Michael Jordan í sjöunda þættinum af „The Last Dance“ sem var frumsýndur í Bandaríkjunum í nótt. Auk þess að fjalla um morðið á föður Jordan og hafnaboltaævintýrið í þætti sjö þá var einnig reynt að komast að því hvernig það var að spila í sama liði og besti körfuboltamaður heims. Einn af þeim sem sögðu frá sinni upplifun af því að spila og æfa með Michael Jordan var litli framherjinn Jud Buechler sem var á bilinu 26 til 29 ára þegar hann spilaði við hlið MJ. Michael Jordan var harður húsbóndi og setti mikla pressu á liðsfélaga sína. Það komst enginn upp með annað en gefa allt sitt hvort sem það væri á æfingum eða í leikjum. „Fólk var hrætt við hann. Við vorum liðsfélagar hans og við vorum hræddir við hann. Þetta var bara ótti. Hræðslan við MJ var mikil,“ sagði Jud Buechler í þættinum eins og sjá má hér fyrir neðan. "We were his teammates and we were afraid of him." #TheLastDance pic.twitter.com/cOkVNyKH9D— ESPN (@espn) May 7, 2020 Jud Buechler kom til Chicago Bulls á meðan Michael Jordan vann upptekinn við það að spila hafnabolta en var með liðinu í þremur síðustu meistaratitlinum frá 1996 til 1998. Jud Buechler spilaði alls 281 deildarleik með Chicago Bulls og var með 3,0 stig að meðaltali á 9,5 mínútum í leik. Tölur hans uppfærðar á 36 mínútur hefðu verið 11,3 stig, 5,6 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Jud Buechler fór til Detroit Pistons frá Chicago Bulls eftir 1997-98 tímabilið og lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni með Orlando Magic árið 2002.
NBA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Sjá meira