Brutust inn á reikninga Giannis og skildu eftir óviðeigandi skilaboð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 10:30 Giannis Antetokounmpo er aðalstjarna Milwaukee Bucks liðsins og ein stærsta stjarnan í NBA deildinni. Tölvuþrjótarnir fóru illa með Twitter-reikninginn hans í gær. Getty/Stacy Revere Tölvuþrjótar náðu að brjótast inn á alla reikninga NBA leikmannsins Giannis Antetokounmpo í gær og þá skiptir það ekki máli hvort það var Twitter, síminn, tölvupóstur eða bankareikningur. Kostas, yngri bróðir Giannis Antetokounmpo, staðfesti þetta við bandaríska miðla í gær en þeir sem lásu tíst Giannis fyrr um daginn var farið að gruna að eitthvað mikið væri að. Giannis Antetokounmpo hafði sent frá sér mjög hrokafull eða dónalega skilaboð og oft til stærstu stjarna NBA-deildarinnar eins og sjá má hér fyrir ofan. LeBron James, Stephen Curry, liðsfélagar og meira að segja Kobe Bryant fengu að kenna á því frá tölvuþrjótnum og þá tilkynnti hann líka, sem Giannis Antetokounmpo, að hann væri að fara til Golden State Warriors. „Hann biðst innilegrar afsökunar á öllu því sem kom fram á Twitter síðu hans og ætlar að reyna að koma til baka eins fljótt og auðið er. Það sem hakkarnir skrifuðu var einstaklega óviðeigandi og ógeðslegt,“ sagði Kostas Antetokounmpo í yfirlýsingu. When Giannis and his brothers find his hacker pic.twitter.com/IYgh5md0T6— Josiah Johnson (@KingJosiah54) May 7, 2020 Milwaukee Bucks sendi líka frá sér yfirlýsingu. „Það var brotist inn í alla samfélagsmiðla Giannis Antetokounmpo í dag og þeir voru teknir niður. Málið er í rannsókn,“ sagði í yfirlýsingu liðsins hans. Giannis Antetokounmpo var kosinn besti leikmaður NBA deildarinnar í fyrra og er orðin ein stærsta stjarna körfuboltans í dag. Hann hélt áfram góðum leik í vetur og Milwaukee Bucks var með besta sigurhlutfallið af öllum liðum þegar leik var hætt vegna kórónuveirunnar. After reportedly being hacked, Giannis issues an apology over recent social media posts. pic.twitter.com/sicKJYILOH— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2020 NBA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Sjá meira
Tölvuþrjótar náðu að brjótast inn á alla reikninga NBA leikmannsins Giannis Antetokounmpo í gær og þá skiptir það ekki máli hvort það var Twitter, síminn, tölvupóstur eða bankareikningur. Kostas, yngri bróðir Giannis Antetokounmpo, staðfesti þetta við bandaríska miðla í gær en þeir sem lásu tíst Giannis fyrr um daginn var farið að gruna að eitthvað mikið væri að. Giannis Antetokounmpo hafði sent frá sér mjög hrokafull eða dónalega skilaboð og oft til stærstu stjarna NBA-deildarinnar eins og sjá má hér fyrir ofan. LeBron James, Stephen Curry, liðsfélagar og meira að segja Kobe Bryant fengu að kenna á því frá tölvuþrjótnum og þá tilkynnti hann líka, sem Giannis Antetokounmpo, að hann væri að fara til Golden State Warriors. „Hann biðst innilegrar afsökunar á öllu því sem kom fram á Twitter síðu hans og ætlar að reyna að koma til baka eins fljótt og auðið er. Það sem hakkarnir skrifuðu var einstaklega óviðeigandi og ógeðslegt,“ sagði Kostas Antetokounmpo í yfirlýsingu. When Giannis and his brothers find his hacker pic.twitter.com/IYgh5md0T6— Josiah Johnson (@KingJosiah54) May 7, 2020 Milwaukee Bucks sendi líka frá sér yfirlýsingu. „Það var brotist inn í alla samfélagsmiðla Giannis Antetokounmpo í dag og þeir voru teknir niður. Málið er í rannsókn,“ sagði í yfirlýsingu liðsins hans. Giannis Antetokounmpo var kosinn besti leikmaður NBA deildarinnar í fyrra og er orðin ein stærsta stjarna körfuboltans í dag. Hann hélt áfram góðum leik í vetur og Milwaukee Bucks var með besta sigurhlutfallið af öllum liðum þegar leik var hætt vegna kórónuveirunnar. After reportedly being hacked, Giannis issues an apology over recent social media posts. pic.twitter.com/sicKJYILOH— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2020
NBA Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Sjá meira