Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2019 11:30 Ancelotti á hliðarlínunni er hann stjórnaði Napoli. Vísir/Getty Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. Ancelotti var á dögunum rekinn eftir slakt gengi Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann var þó ekki lengi að finna sér nýtt félag en Ancelotti skrifaði undir hjá Everton er hann mætti á Goodison Park fyrir leik liðsins gegn Arsenal. Duncan Ferguson hefur stýrt Everton síðan félagið lét Marco Silva taka pokann sinn. Liðið hefur náð í fjögur stig í þeim tveimur leikjum sem Ferguson hefur verið á hliðarlínunni. Everton lagði Chelsea 3-1 á heimavelli áður en liðið náði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford. Í hádeginu mætir svo Arsenal og Goodison Park þar sem Ancelotti verður í stúkunni. Carlo Ancelotti's flight from Italy has landed and he is now on Merseyside. He will sign his four and a half year contract with Everton today, and be at the game at Goodison Park this lunchtime— Sam Wallace (@SamWallaceTel) December 21, 2019 Fyrrum miðjumaðurinn Ancelotti hefur stýrt nokkrum stærstu liðum heims og ljóst að Everton gæti varla fundið hæfari mann í starfið. Þá ætti Gylfi Þór Sigurðsson að njóta góðs af ráðningu Ancelotti en sá ítalski er oftar en ekki með mjög góðar „tíur“ í sínum liðum. Ancelotti hefur stýrt Reggiana, Parma, Juventus, AC Milan, Chelsea, Paris Saint-Germain, Real Madrid, Bayern Munich og Napoli á þjálfaraferli sínum sem hófst árið 1995. Þá hefur hann unnið ítölsu, ensku, frönsku og þýsku úrvalsdeildina ásamt því að hafa unnið Meistaradeild Evrópu þrívegis. Tvisvar með AC Milan og einu sinni með Real Madrid. | Introducing the new manager of Everton Football Club, @MrAncelotti! #WelcomeMrAncelottipic.twitter.com/zNNoix8H5R— Everton (@Everton) December 21, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16. desember 2019 17:33 Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11. desember 2019 08:00 Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19. desember 2019 08:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. Ancelotti var á dögunum rekinn eftir slakt gengi Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann var þó ekki lengi að finna sér nýtt félag en Ancelotti skrifaði undir hjá Everton er hann mætti á Goodison Park fyrir leik liðsins gegn Arsenal. Duncan Ferguson hefur stýrt Everton síðan félagið lét Marco Silva taka pokann sinn. Liðið hefur náð í fjögur stig í þeim tveimur leikjum sem Ferguson hefur verið á hliðarlínunni. Everton lagði Chelsea 3-1 á heimavelli áður en liðið náði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford. Í hádeginu mætir svo Arsenal og Goodison Park þar sem Ancelotti verður í stúkunni. Carlo Ancelotti's flight from Italy has landed and he is now on Merseyside. He will sign his four and a half year contract with Everton today, and be at the game at Goodison Park this lunchtime— Sam Wallace (@SamWallaceTel) December 21, 2019 Fyrrum miðjumaðurinn Ancelotti hefur stýrt nokkrum stærstu liðum heims og ljóst að Everton gæti varla fundið hæfari mann í starfið. Þá ætti Gylfi Þór Sigurðsson að njóta góðs af ráðningu Ancelotti en sá ítalski er oftar en ekki með mjög góðar „tíur“ í sínum liðum. Ancelotti hefur stýrt Reggiana, Parma, Juventus, AC Milan, Chelsea, Paris Saint-Germain, Real Madrid, Bayern Munich og Napoli á þjálfaraferli sínum sem hófst árið 1995. Þá hefur hann unnið ítölsu, ensku, frönsku og þýsku úrvalsdeildina ásamt því að hafa unnið Meistaradeild Evrópu þrívegis. Tvisvar með AC Milan og einu sinni með Real Madrid. | Introducing the new manager of Everton Football Club, @MrAncelotti! #WelcomeMrAncelottipic.twitter.com/zNNoix8H5R— Everton (@Everton) December 21, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16. desember 2019 17:33 Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11. desember 2019 08:00 Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19. desember 2019 08:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16. desember 2019 17:33
Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. 11. desember 2019 08:00
Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19. desember 2019 08:00