Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2019 11:10 Leonard var öflugur gegn Lakers. vísir/getty Los Angeles Clippers vann granna sína í Los Angeles Lakers, 106-111, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Kawhi Leonard skoraði 35 stig fyrir Clippers, þar af ellefu í 4. leikhluta. Hann tók einnig tólf fráköst. Kawhi Leonard fuels the @LAClippers comeback victory vs. LAL with 35 PTS (5 3PM), 12 REB, 5 AST! #NBAXmas#ClipperNationpic.twitter.com/og1GSTQuDO— NBA (@NBA) December 26, 2019 Kyle Kuzma var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig. Þrátt fyrir að hafa tapað fjórum leikjum í röð er Lakers enn á toppi Vesturdeildarinnar. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og nótt. Philadelphia 76ers varð aðeins fimmta liðið til að vinna Milwaukee Bucks á tímabilinu. Lokatölur 121-109, Philadelphia í vil. Joel Embiid var með 31 stig og ellefu fráköst hjá Philadelphia sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Philadelphia skoraði 21 þriggja stiga körfu sem er met í leik á jóladag. The @sixers knock down a #NBAXmas game record 21 threes in the home victory over Milwaukee! #PhilaUnitepic.twitter.com/cFEqLBMBTs— NBA (@NBA) December 26, 2019 Khris Middleton skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Giannis Antetokounmpo náði sér ekki á strik og skoraði aðeins 18 stig. Milwaukee er með besta árangurinn í NBA á tímabilinu; 27 sigra og fimm töp. Jaylen Brown skoraði 30 stig þegar Boston Celtics vann meistara Toronto Raptors, 102-118. Þetta var fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015. Boston hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Toronto er í því sjötta. 23 PTS | 8-11 FGM | 3 3PM Joel Embiid drops a season-high for any half for the @sixers at home! #NBAXmas : ABC pic.twitter.com/DGk8tBn0dI— NBA (@NBA) December 25, 2019 Golden State Warriors, neðsta lið Vesturdeildarinnar, vann óvæntan sigur á Houston Rockets, 116-104. Þetta var þriðji sigur Golden State í röð. Damion Lee skoraði 22 stig fyrir Golden State og tók 15 fráköst. Russell Westbrook var með 30 stig og tólf fráköst hjá Houston. All 5 @warriors starters score double figures in the #NBAXmas win vs. Houston! #DubNation@Dami0nLee: 22 PTS, 15 REB @Money23Green: 20 PTS, 11 REB@Dloading: 20 PTS@GRIII: 18 PTS, 2-2 3PM@THEwillieCS15: 10 PTS, 4 BLK pic.twitter.com/0ZC73ov0nK— NBA (@NBA) December 26, 2019 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af Denver Nuggets, 100-112. Brandon Ingram var stigahæstur í liði New Orleans með 31 stig. Hann setti niður sjö þriggja stiga skot sem er met á jóladag. Brandon Ingram's career-high 7th triple sets an #NBAXmas record #WontBowDownpic.twitter.com/ynF5dzwhaX— NBA (@NBA) December 26, 2019 Úrslitin: LA Lakers 106-111 LA Clippers Philadelphia 121-109 Milwaukee Toronto 102-118 Boston Golden State 116-108 Houston Denver 100-112 New Orleans the updated NBA standings after today's #NBAXmas action! pic.twitter.com/Oo13c6Lef0— NBA (@NBA) December 26, 2019 NBA Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Los Angeles Clippers vann granna sína í Los Angeles Lakers, 106-111, í stórleik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Kawhi Leonard skoraði 35 stig fyrir Clippers, þar af ellefu í 4. leikhluta. Hann tók einnig tólf fráköst. Kawhi Leonard fuels the @LAClippers comeback victory vs. LAL with 35 PTS (5 3PM), 12 REB, 5 AST! #NBAXmas#ClipperNationpic.twitter.com/og1GSTQuDO— NBA (@NBA) December 26, 2019 Kyle Kuzma var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig. Þrátt fyrir að hafa tapað fjórum leikjum í röð er Lakers enn á toppi Vesturdeildarinnar. Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í gær og nótt. Philadelphia 76ers varð aðeins fimmta liðið til að vinna Milwaukee Bucks á tímabilinu. Lokatölur 121-109, Philadelphia í vil. Joel Embiid var með 31 stig og ellefu fráköst hjá Philadelphia sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Philadelphia skoraði 21 þriggja stiga körfu sem er met í leik á jóladag. The @sixers knock down a #NBAXmas game record 21 threes in the home victory over Milwaukee! #PhilaUnitepic.twitter.com/cFEqLBMBTs— NBA (@NBA) December 26, 2019 Khris Middleton skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Giannis Antetokounmpo náði sér ekki á strik og skoraði aðeins 18 stig. Milwaukee er með besta árangurinn í NBA á tímabilinu; 27 sigra og fimm töp. Jaylen Brown skoraði 30 stig þegar Boston Celtics vann meistara Toronto Raptors, 102-118. Þetta var fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015. Boston hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Toronto er í því sjötta. 23 PTS | 8-11 FGM | 3 3PM Joel Embiid drops a season-high for any half for the @sixers at home! #NBAXmas : ABC pic.twitter.com/DGk8tBn0dI— NBA (@NBA) December 25, 2019 Golden State Warriors, neðsta lið Vesturdeildarinnar, vann óvæntan sigur á Houston Rockets, 116-104. Þetta var þriðji sigur Golden State í röð. Damion Lee skoraði 22 stig fyrir Golden State og tók 15 fráköst. Russell Westbrook var með 30 stig og tólf fráköst hjá Houston. All 5 @warriors starters score double figures in the #NBAXmas win vs. Houston! #DubNation@Dami0nLee: 22 PTS, 15 REB @Money23Green: 20 PTS, 11 REB@Dloading: 20 PTS@GRIII: 18 PTS, 2-2 3PM@THEwillieCS15: 10 PTS, 4 BLK pic.twitter.com/0ZC73ov0nK— NBA (@NBA) December 26, 2019 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af Denver Nuggets, 100-112. Brandon Ingram var stigahæstur í liði New Orleans með 31 stig. Hann setti niður sjö þriggja stiga skot sem er met á jóladag. Brandon Ingram's career-high 7th triple sets an #NBAXmas record #WontBowDownpic.twitter.com/ynF5dzwhaX— NBA (@NBA) December 26, 2019 Úrslitin: LA Lakers 106-111 LA Clippers Philadelphia 121-109 Milwaukee Toronto 102-118 Boston Golden State 116-108 Houston Denver 100-112 New Orleans the updated NBA standings after today's #NBAXmas action! pic.twitter.com/Oo13c6Lef0— NBA (@NBA) December 26, 2019
NBA Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira