Enginn lék betur í Seríu A í nóvembermánuði en nítján ára gamall Svíi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2019 20:45 Dejan Kulusevski er að spila vel hjá Parma. Getty/Matteo Ciambelli Nítján ára Svíi, Dejan Kulusevski er leikmaður nóvembermánaðar í ítölsku úrvalsdeildinni, Seríu A. Hann fór fyrir þremur árum frá Brommapojkarna í unglingalið Atalanta. Kulusevski vann sér sæti í aðalliðinu fyrr á þessu ári og eftir þrjá leiki var hann lánaður til Parma. Þar hefur hann slegið í gegn, skoraði sitt fyrsta mark í lok september átti stoðsendinguna í 3-2 sigri á Torino. 19-year-old Dejan Kulusevski has directly contributed to 11 goals - four goals and seven assists - before the winter break in his debut Serie A campaign. We've said it before and we'll say it again; he's special. pic.twitter.com/Y1oYyWteDl— Scouted Football (@ScoutedFtbl) December 22, 2019 Dejan Kulusevski er búinn að skora 4 mörk í 17 leikjum með Parma en liðið er sjöunda sæti í serie A. Í haust var hann valinn í sænska landsliðið og lék sinn fyrsta landsleik í 3-0 sigri á Færeyingum í síðasta mánuði. Svíinn er í láni frá Atalanta út leiktíðina en mörg af stórliðum Evrópu eru með Kulusevski undir smásjánni. Atalanta er það lið í serie A sem er með ódýrasta leikmannahópinn. Líklegt er að eigendur félagsins taki tilboði í Svíann þegar lánssamningur hans við Parma rennur út. Dejan Kulusevski with another assist for Parma! His Serie A numbers are really impressive this season: 17 games 4 goals 7 assists 19 years of age. pic.twitter.com/6TbPfbxqD7— FootballTalentScout - Jacek Kulig (@FTalentScout) December 22, 2019 In the spirit of giving gifts, here are your U20 leaders in Key Passes in the Top 5 leagues! Dejan Kulusevski - 40 Mounir Chouiar - 34 Sandro Tonali - 33 Kai Havertz - 33 Jadon Sancho - 28 Mason Mount - 27 Dwight McNeil - 23 Santas. pic.twitter.com/7UecUFXzuj— Football Wonderkids (@fbwonderkids) December 23, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Sjá meira
Nítján ára Svíi, Dejan Kulusevski er leikmaður nóvembermánaðar í ítölsku úrvalsdeildinni, Seríu A. Hann fór fyrir þremur árum frá Brommapojkarna í unglingalið Atalanta. Kulusevski vann sér sæti í aðalliðinu fyrr á þessu ári og eftir þrjá leiki var hann lánaður til Parma. Þar hefur hann slegið í gegn, skoraði sitt fyrsta mark í lok september átti stoðsendinguna í 3-2 sigri á Torino. 19-year-old Dejan Kulusevski has directly contributed to 11 goals - four goals and seven assists - before the winter break in his debut Serie A campaign. We've said it before and we'll say it again; he's special. pic.twitter.com/Y1oYyWteDl— Scouted Football (@ScoutedFtbl) December 22, 2019 Dejan Kulusevski er búinn að skora 4 mörk í 17 leikjum með Parma en liðið er sjöunda sæti í serie A. Í haust var hann valinn í sænska landsliðið og lék sinn fyrsta landsleik í 3-0 sigri á Færeyingum í síðasta mánuði. Svíinn er í láni frá Atalanta út leiktíðina en mörg af stórliðum Evrópu eru með Kulusevski undir smásjánni. Atalanta er það lið í serie A sem er með ódýrasta leikmannahópinn. Líklegt er að eigendur félagsins taki tilboði í Svíann þegar lánssamningur hans við Parma rennur út. Dejan Kulusevski with another assist for Parma! His Serie A numbers are really impressive this season: 17 games 4 goals 7 assists 19 years of age. pic.twitter.com/6TbPfbxqD7— FootballTalentScout - Jacek Kulig (@FTalentScout) December 22, 2019 In the spirit of giving gifts, here are your U20 leaders in Key Passes in the Top 5 leagues! Dejan Kulusevski - 40 Mounir Chouiar - 34 Sandro Tonali - 33 Kai Havertz - 33 Jadon Sancho - 28 Mason Mount - 27 Dwight McNeil - 23 Santas. pic.twitter.com/7UecUFXzuj— Football Wonderkids (@fbwonderkids) December 23, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Sjá meira