Pavel: Verð að koma boltanum oftar ofan í körfuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2019 21:36 Pavel í baráttu við Michael Craion og Helga Má Magnússon. vísir/vilhelm Pavel Ermonlinskij lék sinn fyrsta leik í búningi Vals í DHL-höllinni í kvöld. Hann sótti þó ekki gull í greipar sinna gömlu félaga því KR vann ellefu stiga sigur, 87-76. „Þetta eru mikil vonbrigði. Við þurftum á sigri að halda en töpuðum,“ sagði Pavel í samtali við Vísi eftir leik. Hann sagði að ýmislegt hafi vantað upp á hjá Val í kvöld. „KR-liðið er takmarkað í dag en þetta er það sem þeir geta, skotið fyrir utan og þeir fengu að gera það í dag. Í sókninni vantaði okkur nokkrar körfur,“ sagði Pavel sem hitti aðeins úr tveimur af ellefu skotum sínum í leiknum. Hann tók þó 18 fráköst og gaf tíu stoðsendingar. „Ég verð aldrei stigakóngur í þessari deild en fjandinn hafi það, ég verð að koma boltanum oftar ofan í körfuna.“ Valur hefur tapað sex leikjum í röð og er í 10. sæti Domino‘s deildarinnar. „Auðvitað er minna sjálfstraust en þegar við vinnum. Við erum að tapa og menn eru fljótir að detta niður þegar það gengur illa. Það er minna sjálfstraust í liðinu en þú færð það ekki nema með sigrum. Þetta er vítahringur. Þú þarft sjálfstraust til að vinna og þú færð sjálfstraust með því að vinna,“ sagði Pavel. En hvernig var að spila á gamla heimavellinum, á móti liðinu sem Pavel vann sjö Íslandsmeistaratitla með? „Það var fínt, gaman. Þetta var ekki jafn tilfinningamikið og fólk myndi halda. Ég nálgaðist leikinn bara út frá því að mig langaði í sigur, hvort sem það var á móti KR eða grænlenska landsliðinu. Ég pældi ekkert í því hvar ég var að spila,“ sagði Pavel að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Valur 87-76 | Tap hjá Pavel í endurkomunni Valur tapaði enn einum leiknum en KR er komið aftur á beinu brautina. 12. desember 2019 21:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Pavel Ermonlinskij lék sinn fyrsta leik í búningi Vals í DHL-höllinni í kvöld. Hann sótti þó ekki gull í greipar sinna gömlu félaga því KR vann ellefu stiga sigur, 87-76. „Þetta eru mikil vonbrigði. Við þurftum á sigri að halda en töpuðum,“ sagði Pavel í samtali við Vísi eftir leik. Hann sagði að ýmislegt hafi vantað upp á hjá Val í kvöld. „KR-liðið er takmarkað í dag en þetta er það sem þeir geta, skotið fyrir utan og þeir fengu að gera það í dag. Í sókninni vantaði okkur nokkrar körfur,“ sagði Pavel sem hitti aðeins úr tveimur af ellefu skotum sínum í leiknum. Hann tók þó 18 fráköst og gaf tíu stoðsendingar. „Ég verð aldrei stigakóngur í þessari deild en fjandinn hafi það, ég verð að koma boltanum oftar ofan í körfuna.“ Valur hefur tapað sex leikjum í röð og er í 10. sæti Domino‘s deildarinnar. „Auðvitað er minna sjálfstraust en þegar við vinnum. Við erum að tapa og menn eru fljótir að detta niður þegar það gengur illa. Það er minna sjálfstraust í liðinu en þú færð það ekki nema með sigrum. Þetta er vítahringur. Þú þarft sjálfstraust til að vinna og þú færð sjálfstraust með því að vinna,“ sagði Pavel. En hvernig var að spila á gamla heimavellinum, á móti liðinu sem Pavel vann sjö Íslandsmeistaratitla með? „Það var fínt, gaman. Þetta var ekki jafn tilfinningamikið og fólk myndi halda. Ég nálgaðist leikinn bara út frá því að mig langaði í sigur, hvort sem það var á móti KR eða grænlenska landsliðinu. Ég pældi ekkert í því hvar ég var að spila,“ sagði Pavel að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Valur 87-76 | Tap hjá Pavel í endurkomunni Valur tapaði enn einum leiknum en KR er komið aftur á beinu brautina. 12. desember 2019 21:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Umfjöllun: KR - Valur 87-76 | Tap hjá Pavel í endurkomunni Valur tapaði enn einum leiknum en KR er komið aftur á beinu brautina. 12. desember 2019 21:30