„Þessir strákar eru nærri því að vinna leikina en tapa þeim“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. desember 2019 11:30 Solskjær og Marcus Rashford. vísir/getty Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var jákvæður sem fyrr eftir leik United gegn Aston Villa á heimavelli í gær. Liðin skildu jöfn, 2-2, en United lenti undir snemma leiks er Jack Grealish skoraði. Sjálfsmark Tom Heaton og mark Victor Lindelöf komu United yfir en Tyrone Mings jafnaði metin. Þar við sat. „Í fyrri hálfleik þá leit þetta út fyrir að við næðum ekki tökum á leiknum. Þegar þú færð á þig mark svona snemma leiks á Old Trafford hefurðu nægan tíma til að koma til baka en mér finnst við ekki ráða vel við það. Við vorum heppnir að vera bara 1-0 undir í hálfleik,“ sagði Norðmaðurinn."These boys are closer to winning games than losing games." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019 „Síðari hálfleikurinn var góður. Við settum pressu á þá og sköpuðum færi. Þeir fengu eitt gott færi en við sköpuðum svo mörg færi að við áttum að vinna leikinn. Þrátt fyrir það, heilt yfir, þá áttum við það ekki skilið - sérstaklega eftir fyrri hálfleikinn.“ „Við erum ungt lið. Ég vil ekki nota það sem afsökun því þetta er Manchester United og við viljum komast á skrið. Við þurfum þrjá eða fjóra sigurleiki í röð. Það er það sem strákarnir þurfa finnst mér.“ Solskjær segir hins vegar að hann sjái það að strákarnir sínir séu nærri því að vinna jafnteflisleikina en tapa þeim. United hefur gert sex jafntefli í fjórtán leikjum. „Ég held að það bendi allt til þess að strákarnir séu nærri því að vinna leikina en tapa þeim og að litlu hlutirnir falli með okkur. Auðvitað verðum við að vinna með mismunandi hluti og fyrri hálfleikurinn var ekki nægilega góður,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var jákvæður sem fyrr eftir leik United gegn Aston Villa á heimavelli í gær. Liðin skildu jöfn, 2-2, en United lenti undir snemma leiks er Jack Grealish skoraði. Sjálfsmark Tom Heaton og mark Victor Lindelöf komu United yfir en Tyrone Mings jafnaði metin. Þar við sat. „Í fyrri hálfleik þá leit þetta út fyrir að við næðum ekki tökum á leiknum. Þegar þú færð á þig mark svona snemma leiks á Old Trafford hefurðu nægan tíma til að koma til baka en mér finnst við ekki ráða vel við það. Við vorum heppnir að vera bara 1-0 undir í hálfleik,“ sagði Norðmaðurinn."These boys are closer to winning games than losing games." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019 „Síðari hálfleikurinn var góður. Við settum pressu á þá og sköpuðum færi. Þeir fengu eitt gott færi en við sköpuðum svo mörg færi að við áttum að vinna leikinn. Þrátt fyrir það, heilt yfir, þá áttum við það ekki skilið - sérstaklega eftir fyrri hálfleikinn.“ „Við erum ungt lið. Ég vil ekki nota það sem afsökun því þetta er Manchester United og við viljum komast á skrið. Við þurfum þrjá eða fjóra sigurleiki í röð. Það er það sem strákarnir þurfa finnst mér.“ Solskjær segir hins vegar að hann sjái það að strákarnir sínir séu nærri því að vinna jafnteflisleikina en tapa þeim. United hefur gert sex jafntefli í fjórtán leikjum. „Ég held að það bendi allt til þess að strákarnir séu nærri því að vinna leikina en tapa þeim og að litlu hlutirnir falli með okkur. Auðvitað verðum við að vinna með mismunandi hluti og fyrri hálfleikurinn var ekki nægilega góður,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira