Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2019 15:36 Laugardalsvöllur verður tilkynntur sem leikstaður fyrir umspilsleikinn gegn Rúmeníu. vísir/getty Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að allt verði gert til að leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 fari fram á Laugardalsvelli. „Þetta er ekki bara undir okkur komið. Við reynum að undirbúa þetta eins vel og við mögulega getum,“ sagði Guðni í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Á endanum á tíðarfarið og veðrið eftir að skera úr um það hvort þetta takist. En við verðum að vera bjartsýn og ætlum okkur að ná að spila þennan leik hér á heimavelli. Það má meta það sem helmingslíkur á að það takist.“ Kostnaður KSÍ við að gera völlinn leikfæran gæti numið allt að 70 milljónum króna. „Þetta gæti hlaupið á þessum upphæðum en vonandi verður þetta ekki svona mikið,“ sagði Guðni. Hann segir að KSÍ muni tilkynna Laugardalsvöll sem leikstað fyrir leikinn gegn Rúmeníu 26. mars á næsta ári. Fresturinn til að tilkynna leikstað rennur út 20. desember. En hvað gerist ef Laugardalsvöllur verður ekki leikfær? „Þá verðum við að spila leikinn erlendis. Við erum að athuga með það og það kemur til greina að fara með leikinn til Danmerkur eða Svíþjóðar. Við þurfum að tilkynna plan B. UEFA mun fylgjast grannt með því hvernig ástand vallarins verður,“ sagði Guðni. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ætla að spila umspilsleikinn á Laugardalsvelli EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Sportpakkinn Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að allt verði gert til að leikur Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 fari fram á Laugardalsvelli. „Þetta er ekki bara undir okkur komið. Við reynum að undirbúa þetta eins vel og við mögulega getum,“ sagði Guðni í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Á endanum á tíðarfarið og veðrið eftir að skera úr um það hvort þetta takist. En við verðum að vera bjartsýn og ætlum okkur að ná að spila þennan leik hér á heimavelli. Það má meta það sem helmingslíkur á að það takist.“ Kostnaður KSÍ við að gera völlinn leikfæran gæti numið allt að 70 milljónum króna. „Þetta gæti hlaupið á þessum upphæðum en vonandi verður þetta ekki svona mikið,“ sagði Guðni. Hann segir að KSÍ muni tilkynna Laugardalsvöll sem leikstað fyrir leikinn gegn Rúmeníu 26. mars á næsta ári. Fresturinn til að tilkynna leikstað rennur út 20. desember. En hvað gerist ef Laugardalsvöllur verður ekki leikfær? „Þá verðum við að spila leikinn erlendis. Við erum að athuga með það og það kemur til greina að fara með leikinn til Danmerkur eða Svíþjóðar. Við þurfum að tilkynna plan B. UEFA mun fylgjast grannt með því hvernig ástand vallarins verður,“ sagði Guðni. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Ætla að spila umspilsleikinn á Laugardalsvelli
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Sportpakkinn Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15
Ekki búið að ákveða varavöll Ákveða þarf leikstað í undanúrslitum umspils EM 2020 fyrir 20. desember. 22. nóvember 2019 15:08
Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01
Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ísland mætir Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 22. nóvember 2019 14:40
Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41
Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20
Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00