Fjórða deildarmark Jóns Dags og frumraun Ísaks í úrvalsdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 10. nóvember 2019 14:46 Jón Dagur fagnar markinu í dag. vísir/getty Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fjórða deildarmark með AGF er hann skoraði í 4-2 sigri á SönderjyskE í dag. Jón Dagur skoraði fyrsta mark leiksins með glæsilegu skoti strax á sjöttu mínútu og Bror Blume tvöfaldaði forystuna á 25. mínútu. 2-0 fyrir Árósar-mönnum í hálfleik. Það var rosalegt fjör í síðari hálfleik en fjögur mörk litu dagsins ljós á átta mínútum. Christian Jakobsen minnkaði muninn en Alexander Munksgaard kom AGF aftur í tveggja marka forystu.2-0 ved pausen i #agfsje KSDH! #ksdhpic.twitter.com/ijHGNMEtkx — AGF (@AGFFodbold) November 10, 2019 Artem Dovbyk minnaði svo muninn á nýjan leik fyrir SönderjyskE en Patrick Mortensen skoraði fjórða mark AGF á 69. mínútu og lokatölur 4-2. Jón Dagur var tekinn af velli eftir klukkutímaleik en Eggert Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE. Ísak Óli Ólafsson kom inn sem varamaður á 84. mínútu en þetta voru hans fyrstu mínútur í dönsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið frá Keflavík í sumar. Áður hafði hann leikið í danska bikarnum. AGF er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig en SönderjyskE er nú í 10. sæti deildarinnar með 18 stig eftir fjögur töp í röð. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Darmstadt sem gerði 2-2 jafntefli við SSV Jahn Regensburg á heimavelli. Darmstadt komst yfir en Serdar Dursun virtist vera tryggja Sandhausen sigurinn með tveimur mörkum, það síðara á 90. mínútu.An own goal from Dumic had the visitors ahead until the 88th minute when Dursun equalised and he then put the Lillies ahead with a 90th minute goal. Unfortunately Regensburg grabbed an undeserved draw when Albers tapped home in stoppage time. 2-2 #SVDSSVpic.twitter.com/Y0BGHdRrfE — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) November 10, 2019 Allt kom fyrir ekki og gestirnir jöfnuðu í uppbótartíma og þar við sat. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar á meðan Jahn Regensburg er í sjöunda sætinu. Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira
Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fjórða deildarmark með AGF er hann skoraði í 4-2 sigri á SönderjyskE í dag. Jón Dagur skoraði fyrsta mark leiksins með glæsilegu skoti strax á sjöttu mínútu og Bror Blume tvöfaldaði forystuna á 25. mínútu. 2-0 fyrir Árósar-mönnum í hálfleik. Það var rosalegt fjör í síðari hálfleik en fjögur mörk litu dagsins ljós á átta mínútum. Christian Jakobsen minnkaði muninn en Alexander Munksgaard kom AGF aftur í tveggja marka forystu.2-0 ved pausen i #agfsje KSDH! #ksdhpic.twitter.com/ijHGNMEtkx — AGF (@AGFFodbold) November 10, 2019 Artem Dovbyk minnaði svo muninn á nýjan leik fyrir SönderjyskE en Patrick Mortensen skoraði fjórða mark AGF á 69. mínútu og lokatölur 4-2. Jón Dagur var tekinn af velli eftir klukkutímaleik en Eggert Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE. Ísak Óli Ólafsson kom inn sem varamaður á 84. mínútu en þetta voru hans fyrstu mínútur í dönsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið frá Keflavík í sumar. Áður hafði hann leikið í danska bikarnum. AGF er í 4. sæti deildarinnar með 26 stig en SönderjyskE er nú í 10. sæti deildarinnar með 18 stig eftir fjögur töp í röð. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Darmstadt sem gerði 2-2 jafntefli við SSV Jahn Regensburg á heimavelli. Darmstadt komst yfir en Serdar Dursun virtist vera tryggja Sandhausen sigurinn með tveimur mörkum, það síðara á 90. mínútu.An own goal from Dumic had the visitors ahead until the 88th minute when Dursun equalised and he then put the Lillies ahead with a 90th minute goal. Unfortunately Regensburg grabbed an undeserved draw when Albers tapped home in stoppage time. 2-2 #SVDSSVpic.twitter.com/Y0BGHdRrfE — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) November 10, 2019 Allt kom fyrir ekki og gestirnir jöfnuðu í uppbótartíma og þar við sat. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar á meðan Jahn Regensburg er í sjöunda sætinu.
Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Sjá meira