Tjörvi: Taflan lýgur ekki Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 11. nóvember 2019 21:45 Tjörvi Þorgeirsson stýrir umferðinni. Hann var magnaður í kvöld. vísir/bára „Ég var vel stefndur fyrir leikinn“ sagði Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka. Tjörvi skoraði ellefu mörk í sjö marka sigri Hauka á Selfyssingum í kvöld. „Þetta var flottur leikur, sérstaklega sóknarlega. Varnarlega vorum við í vandræðum í fyrri hálfleik. Við vorum alltof flatir, sérstaklega á Hauk (Þrastarson). Við byrjuðum að plúsa hann, það gekk ágætlega.“ „Heilt yfir var þetta fínt en við eigum alveg inni varnarlega“ sagði Tjörvi ósáttur við varnarleikinn og að Selfoss hafi tekist að skora 29 mörk. Grétar Ari Guðjónsson byrjaði í markinu hjá Haukum en varði aðeins 4 bolta í fyrri hálfleik, Andri Scheving kom inn í síðari hálfleik og varði 14 bolta. Tjörvi hrósar honum en segir að þeir hafi líka stigið upp varnarlega. „Andri fór að verja vel í seinni en ég held að vörnin hafi líka hjálpað meira til í seinni hálfleik. Þetta endaði kannski í 7 mörkum en þeir fóru líka að gefa eftir undir lokin.“ Tjörvi átti afbragðsleik í dag, hann skoraði 11 mörk og stjórnaði sóknarleiknum. Hann tekur undir það að þetta hafi verið hans dagur. „Ég var mjög vel stefndur fyrir leikinn og ég var að finna opnanir og nýta þær vel.“ Haukar eru taplausir að 9 umferðum loknum, Tjörvi segir að stemningin sé góð í hópnum og að taflan ljúgi ekki. Þeir hljóti því að vera besta liðið í deildinni. „Taflan lýgur ekki, við erum efstir. Það er bara gaman hjá okkur, við förum í alla leiki til að vinna þá og það er að ganga upp“ sagði Tjörvi að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00 Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
„Ég var vel stefndur fyrir leikinn“ sagði Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka. Tjörvi skoraði ellefu mörk í sjö marka sigri Hauka á Selfyssingum í kvöld. „Þetta var flottur leikur, sérstaklega sóknarlega. Varnarlega vorum við í vandræðum í fyrri hálfleik. Við vorum alltof flatir, sérstaklega á Hauk (Þrastarson). Við byrjuðum að plúsa hann, það gekk ágætlega.“ „Heilt yfir var þetta fínt en við eigum alveg inni varnarlega“ sagði Tjörvi ósáttur við varnarleikinn og að Selfoss hafi tekist að skora 29 mörk. Grétar Ari Guðjónsson byrjaði í markinu hjá Haukum en varði aðeins 4 bolta í fyrri hálfleik, Andri Scheving kom inn í síðari hálfleik og varði 14 bolta. Tjörvi hrósar honum en segir að þeir hafi líka stigið upp varnarlega. „Andri fór að verja vel í seinni en ég held að vörnin hafi líka hjálpað meira til í seinni hálfleik. Þetta endaði kannski í 7 mörkum en þeir fóru líka að gefa eftir undir lokin.“ Tjörvi átti afbragðsleik í dag, hann skoraði 11 mörk og stjórnaði sóknarleiknum. Hann tekur undir það að þetta hafi verið hans dagur. „Ég var mjög vel stefndur fyrir leikinn og ég var að finna opnanir og nýta þær vel.“ Haukar eru taplausir að 9 umferðum loknum, Tjörvi segir að stemningin sé góð í hópnum og að taflan ljúgi ekki. Þeir hljóti því að vera besta liðið í deildinni. „Taflan lýgur ekki, við erum efstir. Það er bara gaman hjá okkur, við förum í alla leiki til að vinna þá og það er að ganga upp“ sagði Tjörvi að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00 Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00
Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11. nóvember 2019 21:30