Spilaði ekki landsleik í rúma sautján mánuði eftir tapið á móti Íslandi 2017 Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 12. nóvember 2019 16:00 Markvörðurinn Onur Kvrak og Emre Belozoglu geta hér ekki leynt vonbrigðum sínum í landsleik á móti Íslandi. Getty/Mustafa Yalcin Emre Belözoglu er reynslumesti leikmaður tyrkneska landsliðsins en það er ekki langt síðan að hann komst yfir hundrað leikja múrinn. Lágpunkturinn á landsliðsferlinum var þó án efa síðasti heimaleikur Tyrkja á móti Íslendingum. Belözoglu var fyrirliði tyrkneska landsliðsins sem tapaði 3-0 á heimavelli á móti Íslandi 6. október 2017. Þetta var 95. landsleikur Belözoglu og hann var farinn að sjá fyrir sér hundraðasta landsleikinn í náinni framtíð. Biðin eftir 96. landsleiknum var hins vegar löng og ströng því Emre lék ekki aftur fyrir landsliðið fyrr en 22. mars á þessu ári. Emre Belözoglu fékk að heyra það í tyrknesku fjölmiðlunum eftir skellinn á móti Íslandi mörgum fannst kominn tími á þennan þá 37 ára gamla leikmann Það þurfti nýjan landsliðsþjálfara og rúma sautján mánuði til að Emre fengi tækifæri á nýjan leik. Emre Belözoglu hafði fengið fyrsta tækifærið með tyrkneska landsliðinu þegar hann ekki orðinn tvítugur en þjálfari liðsins þá var Mustafa Denizli. Senol Günes setti hann aftur í fyrsta sinn í byrjunarliðið og það var umræddur Günes sem kallaði aftur á nú hinn reynslumikla Emre Belözoglu eftir þessa löngu fjarveru frá landsliðinu. Emre Belözogl náði því síðan að spila hundrasta landsleikinn sinn í 1-0 sigri á Andorra í september. Hann hefur spilað síðustu heimaleiki tyrkneska liðsins en var sem dæmi ekki í liðinu í útileiknum í Frakklandi eða á Laugardalsvelli. Ísland mætir Tyrkjum í Istanbul á fimmtudagskvöldið og verður íslenska liðið að vinna leikinn til að eiga möguleika á því að ná Tyrkjum og komast upp úr riðlinum. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Emre Belözoglu er reynslumesti leikmaður tyrkneska landsliðsins en það er ekki langt síðan að hann komst yfir hundrað leikja múrinn. Lágpunkturinn á landsliðsferlinum var þó án efa síðasti heimaleikur Tyrkja á móti Íslendingum. Belözoglu var fyrirliði tyrkneska landsliðsins sem tapaði 3-0 á heimavelli á móti Íslandi 6. október 2017. Þetta var 95. landsleikur Belözoglu og hann var farinn að sjá fyrir sér hundraðasta landsleikinn í náinni framtíð. Biðin eftir 96. landsleiknum var hins vegar löng og ströng því Emre lék ekki aftur fyrir landsliðið fyrr en 22. mars á þessu ári. Emre Belözoglu fékk að heyra það í tyrknesku fjölmiðlunum eftir skellinn á móti Íslandi mörgum fannst kominn tími á þennan þá 37 ára gamla leikmann Það þurfti nýjan landsliðsþjálfara og rúma sautján mánuði til að Emre fengi tækifæri á nýjan leik. Emre Belözoglu hafði fengið fyrsta tækifærið með tyrkneska landsliðinu þegar hann ekki orðinn tvítugur en þjálfari liðsins þá var Mustafa Denizli. Senol Günes setti hann aftur í fyrsta sinn í byrjunarliðið og það var umræddur Günes sem kallaði aftur á nú hinn reynslumikla Emre Belözoglu eftir þessa löngu fjarveru frá landsliðinu. Emre Belözogl náði því síðan að spila hundrasta landsleikinn sinn í 1-0 sigri á Andorra í september. Hann hefur spilað síðustu heimaleiki tyrkneska liðsins en var sem dæmi ekki í liðinu í útileiknum í Frakklandi eða á Laugardalsvelli. Ísland mætir Tyrkjum í Istanbul á fimmtudagskvöldið og verður íslenska liðið að vinna leikinn til að eiga möguleika á því að ná Tyrkjum og komast upp úr riðlinum.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira