Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Arnar Geir Halldórsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 17. nóvember 2019 22:14 Sverrir Ingi lék allan leikinn í miðri vörn Íslands. vísir/getty Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið vann 1-2 sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020. „Það er gott að enda undankeppnina á sigri. Það er það sem við komum hingað til að gera; ná í þessi þrjú stig. Við hefðum getað skorað fleiri mörk og gert okkur aðeins auðveldara fyrir en markmiðið var að ná í þessi stig og við gerðum það,“ sagði Sverrir Ingi. Íslensku strákarnir þurftu að hafa töluvert fyrir sigrinum í kvöld og Sverrir sagði það venjuna, sérstaklega þegar spilað er á útivelli. „Moldóvarnir eru með fínt lið og þeir sýndu það líka í Frakklandi á dögunum. Þeir spiluðu góðan leik og eru á góðri leið með sitt lið. Við vitum það að þetta eru allt hörkuleikir í þessari undankeppni, sérstaklega á útivelli,“ sagði Sverrir sem fékk tækifærið í byrjunarliðinu en hann hefur verið í harðri samkeppni um sæti sitt þar. „Það er alltaf gaman að fá að spila og nýta tækifærið í dag til að vinna. Við vitum að við þurfum að vera með marga leikmenn klára því eins og þessi undankeppni hefur verið hafa margir leikmenn verið að meiðast og við höfum sýnt að við erum með breiðari hóp heldur en þegar undankeppnin byrjaði og það er mjög gott,“ sagði Sverrir Nú bíða Íslendingar í ofvæni eftir að sjá hverjir andstæðingarnir verða í umspilinu fyrir EM. „Við erum fullir tilhlökkunar og staðráðnir í að klára þetta umspil til að komast inn á EM,“ sagði Sverrir að lokum.Klippa: Viðtal við Sverri Inga EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið vann 1-2 sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020. „Það er gott að enda undankeppnina á sigri. Það er það sem við komum hingað til að gera; ná í þessi þrjú stig. Við hefðum getað skorað fleiri mörk og gert okkur aðeins auðveldara fyrir en markmiðið var að ná í þessi stig og við gerðum það,“ sagði Sverrir Ingi. Íslensku strákarnir þurftu að hafa töluvert fyrir sigrinum í kvöld og Sverrir sagði það venjuna, sérstaklega þegar spilað er á útivelli. „Moldóvarnir eru með fínt lið og þeir sýndu það líka í Frakklandi á dögunum. Þeir spiluðu góðan leik og eru á góðri leið með sitt lið. Við vitum það að þetta eru allt hörkuleikir í þessari undankeppni, sérstaklega á útivelli,“ sagði Sverrir sem fékk tækifærið í byrjunarliðinu en hann hefur verið í harðri samkeppni um sæti sitt þar. „Það er alltaf gaman að fá að spila og nýta tækifærið í dag til að vinna. Við vitum að við þurfum að vera með marga leikmenn klára því eins og þessi undankeppni hefur verið hafa margir leikmenn verið að meiðast og við höfum sýnt að við erum með breiðari hóp heldur en þegar undankeppnin byrjaði og það er mjög gott,“ sagði Sverrir Nú bíða Íslendingar í ofvæni eftir að sjá hverjir andstæðingarnir verða í umspilinu fyrir EM. „Við erum fullir tilhlökkunar og staðráðnir í að klára þetta umspil til að komast inn á EM,“ sagði Sverrir að lokum.Klippa: Viðtal við Sverri Inga
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Sjá meira
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30