Sökuðu Cristiano Ronaldo um að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 11:30 Cristiano Ronaldo og Paulo Dybala að fagna öðru marka sinna. Samsett/Getty Cristiano Ronaldo er vanur að koma liði sínu til bjargar í Meistaradeildinni en hann féll í skuggann á annarri hetju Juventus liðsins í gærkvöldi. Juventus var 1-0 undir þegar þegar aðeins þrettán mínútur voru eftir af leik liðsins á móti Lokomotiv Moskvu í gær en þá tók Argentínumaðurinn Paulo Dybala til sinna ráða. Paulo Dybala skoraði tvívegis á lokakaflanum og tryggði Juventus mikilvægan sigur. Tap hefði þýtt að D-riðillinn væri galopinn. Stuðningsmenn Juventus fögnuðu gríðarlega en það leit út fyrir það að Cristiano Ronaldo væri ekki alltof ánægður með að Paulo Dybala væri hetjan en ekki hann.Is he appealing offside against a teammate? Or is he simply celebrating the goal? Make your own mind up...https://t.co/kMx8tMVosI — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 23, 2019Hann var við hliðina á Paulo Dybala þegar Dybala skoraði en það voru sex leikmenn Juventus sem voru á undan Ronaldo til að fagna markinu með Dybala. Þegar menn fóru að skoða betur sigurmark Paulo Dybala þá sáu margir líka mjög óvenjulega hegðun hjá Portúgalanum. Það leit nefnilega út fyrir það að hann væri að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn og þar með að markið væri dæmt af. Það er þó erfitt að trúa því að Cristiano Ronaldo hafi viljað fá dæma rangstöðu á Paulo Dybala þótt að það líti út fyrir það. Margir netverjar trúði því hins vegar upp á Cristiano Ronaldo að hann vildi frekar gera jafntefli en að falla algjörlega í skuggann á liðsfélaga sínum Paulo Dybala.Ronaldo the selfish gangster Man is raising hand for offside against his teammate.#JUVLMO#UCLpic.twitter.com/d27LUQXhM8 — Osas (@NuclearBobo) October 22, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira
Cristiano Ronaldo er vanur að koma liði sínu til bjargar í Meistaradeildinni en hann féll í skuggann á annarri hetju Juventus liðsins í gærkvöldi. Juventus var 1-0 undir þegar þegar aðeins þrettán mínútur voru eftir af leik liðsins á móti Lokomotiv Moskvu í gær en þá tók Argentínumaðurinn Paulo Dybala til sinna ráða. Paulo Dybala skoraði tvívegis á lokakaflanum og tryggði Juventus mikilvægan sigur. Tap hefði þýtt að D-riðillinn væri galopinn. Stuðningsmenn Juventus fögnuðu gríðarlega en það leit út fyrir það að Cristiano Ronaldo væri ekki alltof ánægður með að Paulo Dybala væri hetjan en ekki hann.Is he appealing offside against a teammate? Or is he simply celebrating the goal? Make your own mind up...https://t.co/kMx8tMVosI — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 23, 2019Hann var við hliðina á Paulo Dybala þegar Dybala skoraði en það voru sex leikmenn Juventus sem voru á undan Ronaldo til að fagna markinu með Dybala. Þegar menn fóru að skoða betur sigurmark Paulo Dybala þá sáu margir líka mjög óvenjulega hegðun hjá Portúgalanum. Það leit nefnilega út fyrir það að hann væri að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn og þar með að markið væri dæmt af. Það er þó erfitt að trúa því að Cristiano Ronaldo hafi viljað fá dæma rangstöðu á Paulo Dybala þótt að það líti út fyrir það. Margir netverjar trúði því hins vegar upp á Cristiano Ronaldo að hann vildi frekar gera jafntefli en að falla algjörlega í skuggann á liðsfélaga sínum Paulo Dybala.Ronaldo the selfish gangster Man is raising hand for offside against his teammate.#JUVLMO#UCLpic.twitter.com/d27LUQXhM8 — Osas (@NuclearBobo) October 22, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira