Lionel Messi vill framlengja við Barcelona og spila þar út ferilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 12:30 Messi verður áfram í Barcelona, að öllum líkindum út ferilinn. vísir/getty Lionel Messi, Argentínumaðurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji byrja ræða við spænska stórliðið um nýjan samning. Núverandi samningur Messi við félagið rennur út sumarið 2021 og gæti hann þá yfirgefið félagið frítt eins og kom fram á dögunum í viðtali við forseta Barcelona. Argentínumaðurinn segir þó að hann vilji ekkert fara frá félaginu og má telja líklegt að félagið og Messi setjast að samningaborðinu á næstu dögum eða vikum.WATCH: We could get used to Lionel Messi's red carpet appearances. The #Barcelona veteran attended the premiere of #CirqueDuSoleil production about his life. #MessiCirque#Messipic.twitter.com/MOcdNq19xW — Sportstar (@sportstarweb) October 11, 2019 „Ef þeir vilja mig þá er ég mjög ánægður. Hugmynd mín er að vera hér að eilífu. Það hefur alltaf verið þannig og mun vera þannig áfram. Ekkert hefur breyst,“ sagði Messi við RAC-1. Messi sagði í viðtali við Marca á dögunum að árið 2013 hafi hann verið nærri því að fara frá félaginu eftir vandræði gagnvart skattaryfirvöldum. Það hafi þó leyst að endingu og Messi ákveðið að vera áfram hjá Barcelona en Messi hefur verið hjá Barcelona síðan hann var fjórtán ára gamall. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi óttaðist að Neymar myndi fara til Real Madrid Neymar vildi ólmur yfirgefa PSG en það tókst ekki eftir mikið fjaðraðfok. 9. október 2019 11:30 Messi íhugaði að yfirgefa Barcelona eftir að hafa verið dæmdur fyrir skattsvik Argentínumaðurinn var nærri því að yfirgefa Barcelona árið 2013. 9. október 2019 14:30 Capello vildi Messi til Juventus: „Spurði Rijkaard hvort að við gætum fengið hann lánaðan“ Fabio Capello, fyrrum knattspyrnustjórinn, segir að hann hafi reynt að fá Lionel Messi til Juventus þegar hann var stjóri liðsins. 4. október 2019 11:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira
Lionel Messi, Argentínumaðurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji byrja ræða við spænska stórliðið um nýjan samning. Núverandi samningur Messi við félagið rennur út sumarið 2021 og gæti hann þá yfirgefið félagið frítt eins og kom fram á dögunum í viðtali við forseta Barcelona. Argentínumaðurinn segir þó að hann vilji ekkert fara frá félaginu og má telja líklegt að félagið og Messi setjast að samningaborðinu á næstu dögum eða vikum.WATCH: We could get used to Lionel Messi's red carpet appearances. The #Barcelona veteran attended the premiere of #CirqueDuSoleil production about his life. #MessiCirque#Messipic.twitter.com/MOcdNq19xW — Sportstar (@sportstarweb) October 11, 2019 „Ef þeir vilja mig þá er ég mjög ánægður. Hugmynd mín er að vera hér að eilífu. Það hefur alltaf verið þannig og mun vera þannig áfram. Ekkert hefur breyst,“ sagði Messi við RAC-1. Messi sagði í viðtali við Marca á dögunum að árið 2013 hafi hann verið nærri því að fara frá félaginu eftir vandræði gagnvart skattaryfirvöldum. Það hafi þó leyst að endingu og Messi ákveðið að vera áfram hjá Barcelona en Messi hefur verið hjá Barcelona síðan hann var fjórtán ára gamall.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi óttaðist að Neymar myndi fara til Real Madrid Neymar vildi ólmur yfirgefa PSG en það tókst ekki eftir mikið fjaðraðfok. 9. október 2019 11:30 Messi íhugaði að yfirgefa Barcelona eftir að hafa verið dæmdur fyrir skattsvik Argentínumaðurinn var nærri því að yfirgefa Barcelona árið 2013. 9. október 2019 14:30 Capello vildi Messi til Juventus: „Spurði Rijkaard hvort að við gætum fengið hann lánaðan“ Fabio Capello, fyrrum knattspyrnustjórinn, segir að hann hafi reynt að fá Lionel Messi til Juventus þegar hann var stjóri liðsins. 4. október 2019 11:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira
Messi óttaðist að Neymar myndi fara til Real Madrid Neymar vildi ólmur yfirgefa PSG en það tókst ekki eftir mikið fjaðraðfok. 9. október 2019 11:30
Messi íhugaði að yfirgefa Barcelona eftir að hafa verið dæmdur fyrir skattsvik Argentínumaðurinn var nærri því að yfirgefa Barcelona árið 2013. 9. október 2019 14:30
Capello vildi Messi til Juventus: „Spurði Rijkaard hvort að við gætum fengið hann lánaðan“ Fabio Capello, fyrrum knattspyrnustjórinn, segir að hann hafi reynt að fá Lionel Messi til Juventus þegar hann var stjóri liðsins. 4. október 2019 11:00