Michael Jordan táraðist þegar hann opnaði nýja spítalann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2019 16:30 Michael Jordan táraðist líka þegar hann hélt ræðu þegar kappinn var tekinn inn í Frægðarhöllina. Getty/ Jim Rogash Tilfinningarnar báru körfuboltastjörnuna Michael Jordan ofurliði þegar hann opnaði nýjan spítala í Charlotte í Norður-Karólínu fylki. Tárin runnu niður kinnar Jordan þegar hann hélt ræðu á opnunarhátíð spítalans. Þetta er sá fyrri af tveimur spítölum sem Jordan og fjölskylda hans hafa fjármagnað fyrir fátækar fjölskyldur á svæðinu. Bandaríska körfuboltagoðsögnin Michael Jordan er enn þá meðal launahæstu íþróttamanna heims þrátt fyrir að hafa ekki spilað í NBA-deildinni í sextán ár. Hann er líka tilbúinn að gefa til baka til samfélagsins. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er að flestra mati álitinn vera besti körfuboltamaður sögunnar. Nýi spítalinn heitir fullu nafni „Novant Health Michael Jordan Family Medical Clinic“ og kostaði sjö milljónir dollara eða um 877 milljónir íslenskra króna.Michael Jordan unveiled the first of two Charlotte, North Carolina medical clinics he and his family funded to provide care to underprivileged members of the community. https://t.co/FdoovsFtAE — ESPN (@espn) October 18, 2019 „Þegar skiptir mig miklu máli að geta gefið til baka til samfélagsins sem hefur sutt við bakið á mér öll þessi ár,“ sagði Michael Jordan. Yfir hundrað þúsund íbúar í Charlotte eru með enga sjúkratryggingu og hafa um leið ekki efni á lágmarks læknisþjónustu. Stærsti hlutinn eru börn einstæðra foreldra í vandamálahverfum borgarinnar. Nýi Michael Jordan spítalinn og hinn sem á eftir að klára er ætlað til að þjónusta þennan þjóðfélagshóp sem þarf mikið á slíkri hjálp að halda. Markmiðið á fyrstu fimm árum spítalans er að sinna 35 þúsund börnum og fullorðnum sem hafa hingað til haft engan aðgang að læknisþjónustu.“I think what drives me is that I know this clinic is needed within the community, and it’s going to provide a certain service.” Michael Jordan talks about the first of two medical clinics he’s fully funded in Charlotte, North Carolina pic.twitter.com/n9eXy1nYOY — TODAY (@TODAYshow) October 18, 2019 NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira
Tilfinningarnar báru körfuboltastjörnuna Michael Jordan ofurliði þegar hann opnaði nýjan spítala í Charlotte í Norður-Karólínu fylki. Tárin runnu niður kinnar Jordan þegar hann hélt ræðu á opnunarhátíð spítalans. Þetta er sá fyrri af tveimur spítölum sem Jordan og fjölskylda hans hafa fjármagnað fyrir fátækar fjölskyldur á svæðinu. Bandaríska körfuboltagoðsögnin Michael Jordan er enn þá meðal launahæstu íþróttamanna heims þrátt fyrir að hafa ekki spilað í NBA-deildinni í sextán ár. Hann er líka tilbúinn að gefa til baka til samfélagsins. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er að flestra mati álitinn vera besti körfuboltamaður sögunnar. Nýi spítalinn heitir fullu nafni „Novant Health Michael Jordan Family Medical Clinic“ og kostaði sjö milljónir dollara eða um 877 milljónir íslenskra króna.Michael Jordan unveiled the first of two Charlotte, North Carolina medical clinics he and his family funded to provide care to underprivileged members of the community. https://t.co/FdoovsFtAE — ESPN (@espn) October 18, 2019 „Þegar skiptir mig miklu máli að geta gefið til baka til samfélagsins sem hefur sutt við bakið á mér öll þessi ár,“ sagði Michael Jordan. Yfir hundrað þúsund íbúar í Charlotte eru með enga sjúkratryggingu og hafa um leið ekki efni á lágmarks læknisþjónustu. Stærsti hlutinn eru börn einstæðra foreldra í vandamálahverfum borgarinnar. Nýi Michael Jordan spítalinn og hinn sem á eftir að klára er ætlað til að þjónusta þennan þjóðfélagshóp sem þarf mikið á slíkri hjálp að halda. Markmiðið á fyrstu fimm árum spítalans er að sinna 35 þúsund börnum og fullorðnum sem hafa hingað til haft engan aðgang að læknisþjónustu.“I think what drives me is that I know this clinic is needed within the community, and it’s going to provide a certain service.” Michael Jordan talks about the first of two medical clinics he’s fully funded in Charlotte, North Carolina pic.twitter.com/n9eXy1nYOY — TODAY (@TODAYshow) October 18, 2019
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira