Óskaði Pútín til hamingju með afmælið og bauð honum á völlinn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 08:00 Pútín í Síberíu. vísir/getty Rússneska knattspyrnusambandið hefur boðið forsetanum, Vladimir Pútín, um að koma og fagna afmæli sínu á vellinum er Rússland spilar gegn Skotlandi á fimmtudag. Pútín varð 67 ára í gær og Stanislav Cherchesov, þjálfari rússneska landsliðsins, vonast eftir því að sjá Pútín á vellinum er liðið mætir Skotlandi í mikilvægum leik í undankeppni EM 2020. „Við höfum nú þegar óskað forsetanum til hamingju með afmælið og við höfum boðið honum á leikinn. Við höfum ekki spilað í Moskvu lengi og það er gott að leikurinn sé spilaður í Luzhniki,“ sagði Stanislav.Vladimir Putin invited to cheer on Russia against Scotland in Euro 2020 qualifier clash as birthday treathttps://t.co/tXOp5d4kLRpic.twitter.com/XDrQMqys8c — Scottish Sun Sport (@scotsunsport) October 8, 2019 „Það eina sem við þurfum að gera er að hlaða batteríin og reyna fá hækkandi hitastig í borgina. Ég hitti leikmennina í gær og við munum sjá hvað vikan gefur okkur.“ „Við munum ræða síðasta leik gegn Skotlandi og fara yfir styrkleika þeirra til þess að vera klárir í slaginn,“ bætti stjórinn við. Rússland er í 2. sæti I-riðilsins með fimmtán stig en Skotland er í næst neðsta sætinu með einungis sex stig eftir jafn marga leiki. EM 2020 í fótbolta Rússland Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira
Rússneska knattspyrnusambandið hefur boðið forsetanum, Vladimir Pútín, um að koma og fagna afmæli sínu á vellinum er Rússland spilar gegn Skotlandi á fimmtudag. Pútín varð 67 ára í gær og Stanislav Cherchesov, þjálfari rússneska landsliðsins, vonast eftir því að sjá Pútín á vellinum er liðið mætir Skotlandi í mikilvægum leik í undankeppni EM 2020. „Við höfum nú þegar óskað forsetanum til hamingju með afmælið og við höfum boðið honum á leikinn. Við höfum ekki spilað í Moskvu lengi og það er gott að leikurinn sé spilaður í Luzhniki,“ sagði Stanislav.Vladimir Putin invited to cheer on Russia against Scotland in Euro 2020 qualifier clash as birthday treathttps://t.co/tXOp5d4kLRpic.twitter.com/XDrQMqys8c — Scottish Sun Sport (@scotsunsport) October 8, 2019 „Það eina sem við þurfum að gera er að hlaða batteríin og reyna fá hækkandi hitastig í borgina. Ég hitti leikmennina í gær og við munum sjá hvað vikan gefur okkur.“ „Við munum ræða síðasta leik gegn Skotlandi og fara yfir styrkleika þeirra til þess að vera klárir í slaginn,“ bætti stjórinn við. Rússland er í 2. sæti I-riðilsins með fimmtán stig en Skotland er í næst neðsta sætinu með einungis sex stig eftir jafn marga leiki.
EM 2020 í fótbolta Rússland Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira