Darri Freyr: Höfum öll spil á okkar hendi Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 9. október 2019 21:33 Darri Freyr hefur gert frábæra hluti með lið Vals vísir/bára Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var stóískur eftir leik liðsins gegn Snæfell í Origo-höllinni í Dominosdeild kvenna í kvöld. Valur gjörsigraði Snæfell 110-75. Nærri helmingur stiganna hjá Val kom inni í teig á meðan að gestirnir áttu í mestu basli með að skora í kringum körfuna. „Við erum náttúrulega frekar stórar miðað við flest lið, líka á vængjunum. Sylvía Rán og Guðbjörg eru vængmenn hjá okkur en væru flottar inni í teig hjá flestum öðrum liðum,“ sagði Darri, enda töluðu hann og Valsstúlkurnar um að þeirra styrkleikar lægju nær körfunni á móti Snæfell. Þó að þessi leikur hafi ekki verið mjög spennandi má búast við að sá næsti verði öllu jafnari, enda mæta Valsstúlkur þá KR, eina liðinu sem gat unnið þær á seinasta tímabili eftir að Helena Sverrisdóttir bættist í hópinn. Darri Freyr sagði að undirbúningur fyrir þann leik hefðist fyrst núna, enda tækju Valsarar bara einn leik í einu. Valsliðið virðist miklu sterkara framan af en það var í fyrra og Darri tók undir þá staðhæfingu með semingi. „Á þessum tímapunkti erum við betri [en liðið í fyrra]. Við hefðum unnið leik fimm á móti okkur í fyrra eins og staðan er núna,“ sagði hann en taldi þó að liðið gæti vaxið ennþá meira. „Við höfum öll spil á okkar hendi til að verða miklu betri en við vorum í fyrra,“ sagði Darri Freyr að lokum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var stóískur eftir leik liðsins gegn Snæfell í Origo-höllinni í Dominosdeild kvenna í kvöld. Valur gjörsigraði Snæfell 110-75. Nærri helmingur stiganna hjá Val kom inni í teig á meðan að gestirnir áttu í mestu basli með að skora í kringum körfuna. „Við erum náttúrulega frekar stórar miðað við flest lið, líka á vængjunum. Sylvía Rán og Guðbjörg eru vængmenn hjá okkur en væru flottar inni í teig hjá flestum öðrum liðum,“ sagði Darri, enda töluðu hann og Valsstúlkurnar um að þeirra styrkleikar lægju nær körfunni á móti Snæfell. Þó að þessi leikur hafi ekki verið mjög spennandi má búast við að sá næsti verði öllu jafnari, enda mæta Valsstúlkur þá KR, eina liðinu sem gat unnið þær á seinasta tímabili eftir að Helena Sverrisdóttir bættist í hópinn. Darri Freyr sagði að undirbúningur fyrir þann leik hefðist fyrst núna, enda tækju Valsarar bara einn leik í einu. Valsliðið virðist miklu sterkara framan af en það var í fyrra og Darri tók undir þá staðhæfingu með semingi. „Á þessum tímapunkti erum við betri [en liðið í fyrra]. Við hefðum unnið leik fimm á móti okkur í fyrra eins og staðan er núna,“ sagði hann en taldi þó að liðið gæti vaxið ennþá meira. „Við höfum öll spil á okkar hendi til að verða miklu betri en við vorum í fyrra,“ sagði Darri Freyr að lokum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira