Hazard-bræðurnir missa báðir af leikjunum gegn Skotlandi og San Marínó Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2019 07:00 Hazard bræðurnir á góðri stundu. vísir/getty Bæði Eden Hazard og bróðir hans Thorgan munu missa af komandi landsleikjum með Belgíu er Belgía mætir Skotlandi og San Marínó í vikunni í undankeppni EM 2020. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, er nú þegar án nokkurra lykilmanna en Belgar spila við San Marínó annað kvöld áður en þeir mæta á Hampden Park á mánudaginn. Vöðvameiðsli hafa gert Eden Hazard erfitt fyrir undanfarnar vikur og hefur hann enn ekki spilað sinn fyrsta opinbera leik fyrir Real Madrid eftir að hafa komið frá Chelsea.Eden Hazard and his brother, Thorgan, will miss Belgium's #Euro2020 qualifiers through injury. In full: https://t.co/M1nM3bLEP4#bbcfootballpic.twitter.com/5E6SynQTjS — BBC Sport (@BBCSport) September 4, 2019 Bróðir hans Thorgen, sem leikur með Dortmund, glímir við meiðsli í rifmeini en bræðurnir mættu báðir til Tubize þar sem belgíska landsliðið dvelur til þess að gangast undir læknisskoðun. Þeir voru báðir sendir aftur til félaga sinna eftir að Belgarnir komust að því að þeir væru báðir meiddir en Martinez hefur enn ekki ákveðið hvort að hann kalli á nýja leikmenn í þeirra stað. Miðjumaðurinn Axel Witsel, markvörðurinn Koen Casteels, varnarmennirnir Vincent Kompany og Dedryck Boyata hafa allir dottið út hópnum að undanförnu. Belgarnir eru efstir í I-riðlinum eftir að hafa unnið alla fjóra leikina í riðlinum hingað til en San Marínó er á botni riðilsins. Skotland er í 4. sætinu, sex stigum á eftir Belgunum. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Bæði Eden Hazard og bróðir hans Thorgan munu missa af komandi landsleikjum með Belgíu er Belgía mætir Skotlandi og San Marínó í vikunni í undankeppni EM 2020. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, er nú þegar án nokkurra lykilmanna en Belgar spila við San Marínó annað kvöld áður en þeir mæta á Hampden Park á mánudaginn. Vöðvameiðsli hafa gert Eden Hazard erfitt fyrir undanfarnar vikur og hefur hann enn ekki spilað sinn fyrsta opinbera leik fyrir Real Madrid eftir að hafa komið frá Chelsea.Eden Hazard and his brother, Thorgan, will miss Belgium's #Euro2020 qualifiers through injury. In full: https://t.co/M1nM3bLEP4#bbcfootballpic.twitter.com/5E6SynQTjS — BBC Sport (@BBCSport) September 4, 2019 Bróðir hans Thorgen, sem leikur með Dortmund, glímir við meiðsli í rifmeini en bræðurnir mættu báðir til Tubize þar sem belgíska landsliðið dvelur til þess að gangast undir læknisskoðun. Þeir voru báðir sendir aftur til félaga sinna eftir að Belgarnir komust að því að þeir væru báðir meiddir en Martinez hefur enn ekki ákveðið hvort að hann kalli á nýja leikmenn í þeirra stað. Miðjumaðurinn Axel Witsel, markvörðurinn Koen Casteels, varnarmennirnir Vincent Kompany og Dedryck Boyata hafa allir dottið út hópnum að undanförnu. Belgarnir eru efstir í I-riðlinum eftir að hafa unnið alla fjóra leikina í riðlinum hingað til en San Marínó er á botni riðilsins. Skotland er í 4. sætinu, sex stigum á eftir Belgunum.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira