Náði ekki samkomulagi við Lakers í maí og hefur nú ráðið sig hjá Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 13:00 Tyronn Lue og LeBron James ræða saman við dómara. Getty/Kevin C. Cox Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Los Angeles Clippers hefur styrkt sig með stórstjörnunum Kawhi Leonard og Paul George í sumar og er til alls líklegt á komandi tímabili. Tyronn Lue var í viðræðum um að verða aðalþjálfari Los Angeles Lakers og það bjuggust allir við að hann fengi það þarf. Lue vildi fá að þjálfa LeBron James aftur en þeir unnu NBA-titil saman með Cleveland Cavaliers árið 2016. Það slitnaði hins vegar upp úr þeim viðræðum og Lakers ákvað síðan að ráða Frank Vogel í starfið. Ty Lue fékk ekki aðalþjálfarastarf í deildinni en sættist við að aðstoða lið sem margir spá titlinum í júní næstkomandi. Tyronn Lue is returning to the NBA.https://t.co/PVVb82gYoP — Sporting News (@sportingnews) August 21, 2019Ty Lue var rekinn sem þjálfari Cleveland Cavaliers eftir aðeins sex leiki á 2018-19 tímabilinu sem var jafnframt það fyrsta hjá Cavs eftir að LeBron James yfirgaf það aftur. Lue hafði þá komið liðinu í lokaúrslit á þremur tímabilum í röð. Undir stjórn Ty Lue vann Cleveland Cavaliers 128 leiki og tapaði 83 á rúmum þremur tímabilum. Ty Lue þekkir vel til Doc Rivers en Lue var einnig aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics frá 2011 til 2013 og svo enn fremur eitt tímabil hjá Los Angeles Clippers 2013-14.After he and the Lakers could not agree to terms on a head coaching contract in May, Ty Lue — the 2016 Cavaliers title-winning coach — reunites with Doc Rivers in L.A. https://t.co/6dNG0cNOA5 — Shams Charania (@ShamsCharania) August 21, 2019 NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Sjá meira
Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Los Angeles Clippers hefur styrkt sig með stórstjörnunum Kawhi Leonard og Paul George í sumar og er til alls líklegt á komandi tímabili. Tyronn Lue var í viðræðum um að verða aðalþjálfari Los Angeles Lakers og það bjuggust allir við að hann fengi það þarf. Lue vildi fá að þjálfa LeBron James aftur en þeir unnu NBA-titil saman með Cleveland Cavaliers árið 2016. Það slitnaði hins vegar upp úr þeim viðræðum og Lakers ákvað síðan að ráða Frank Vogel í starfið. Ty Lue fékk ekki aðalþjálfarastarf í deildinni en sættist við að aðstoða lið sem margir spá titlinum í júní næstkomandi. Tyronn Lue is returning to the NBA.https://t.co/PVVb82gYoP — Sporting News (@sportingnews) August 21, 2019Ty Lue var rekinn sem þjálfari Cleveland Cavaliers eftir aðeins sex leiki á 2018-19 tímabilinu sem var jafnframt það fyrsta hjá Cavs eftir að LeBron James yfirgaf það aftur. Lue hafði þá komið liðinu í lokaúrslit á þremur tímabilum í röð. Undir stjórn Ty Lue vann Cleveland Cavaliers 128 leiki og tapaði 83 á rúmum þremur tímabilum. Ty Lue þekkir vel til Doc Rivers en Lue var einnig aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics frá 2011 til 2013 og svo enn fremur eitt tímabil hjá Los Angeles Clippers 2013-14.After he and the Lakers could not agree to terms on a head coaching contract in May, Ty Lue — the 2016 Cavaliers title-winning coach — reunites with Doc Rivers in L.A. https://t.co/6dNG0cNOA5 — Shams Charania (@ShamsCharania) August 21, 2019
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Sjá meira