Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2019 06:00 Fati leikur í treyju númer 31. Fyrsta treyjunúmer Lionels Messi hjá Barcelona var 30. vísir/getty Anssumane Fati, framherji frá Gíneu-Bissaú, lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona þegar það vann Real Betis, 5-2, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fati kom inn á fyrir Cerles Pérez á 78. mínútu og sýndi góða takta. Fati er fæddur 31. október 2002 og var því aðeins 16 ára og 300 daga gamall í gær. Hann er næstyngsti leikmaður sem hefur spilað keppnisleik fyrir Barcelona. Metið er enn í eigu Vicente Martinez sem var 16 ára og 298 daga þegar hann lék með Barcelona 1941.- Ansu Fati (16-300) becomes the 2nd youngest player ever to make a competitive appearance for FC Barcelona, after Vicente Martinez (16-298) in 1941/42. #BarçaBetis#ForçaBarça — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 25, 2019 Fati æfði með aðalliði Barcelona í aðdraganda leiksins í gær og var svo valinn í hópinn. Mikil meiðsli herja á framherja Barcelona en Lionel Messi, Luis Suárez og Ousmane Dembélé eru allir fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Eftir leikinn hitti Fati Messi og fékk faðmlag frá argentínska snillingnum. Ekki amalegt kvöld hjá stráknum.Ansu Fati gets a hug from Lionel Messi after his Barcelona debut He's made it#FCBpic.twitter.com/OJkWr1evCZ — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 25, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Anssumane Fati, framherji frá Gíneu-Bissaú, lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona þegar það vann Real Betis, 5-2, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fati kom inn á fyrir Cerles Pérez á 78. mínútu og sýndi góða takta. Fati er fæddur 31. október 2002 og var því aðeins 16 ára og 300 daga gamall í gær. Hann er næstyngsti leikmaður sem hefur spilað keppnisleik fyrir Barcelona. Metið er enn í eigu Vicente Martinez sem var 16 ára og 298 daga þegar hann lék með Barcelona 1941.- Ansu Fati (16-300) becomes the 2nd youngest player ever to make a competitive appearance for FC Barcelona, after Vicente Martinez (16-298) in 1941/42. #BarçaBetis#ForçaBarça — Gracenote Live (@GracenoteLive) August 25, 2019 Fati æfði með aðalliði Barcelona í aðdraganda leiksins í gær og var svo valinn í hópinn. Mikil meiðsli herja á framherja Barcelona en Lionel Messi, Luis Suárez og Ousmane Dembélé eru allir fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Eftir leikinn hitti Fati Messi og fékk faðmlag frá argentínska snillingnum. Ekki amalegt kvöld hjá stráknum.Ansu Fati gets a hug from Lionel Messi after his Barcelona debut He's made it#FCBpic.twitter.com/OJkWr1evCZ — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 25, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45