Brjálaðir yfir því að Ronaldo kom ekki við sögu og hóta lögsókn Anton Ingi Leifsson skrifar 31. júlí 2019 06:00 Ronaldo heilsar áhorfendur. vísir/getty Suður-kóreskir knattspyrnuáhugamenn eru ekki sáttir með framgöngu Juventus sem létu Cristiano Ronaldo sitja allan tímann á bekknum er liðið mætti stjörnuliði K-deildarinnar í Suður-Kóreu. Þegar samið var við Juventus um leikinn var í samningnum að Portúgalinn myndi í það minnsta spila í 45 mínútur. Það varð ekki raunin og Ronaldo sat allan tímann á bekknum. Það vakti ekki mikla lukku hjá þeim sem höfðu keypt miða á leikinn og voru þeir byrjaðir að syngja nafn Lionel Messi á pöllunum til þess að sýna ósætti sitt. Nú hafa nokkrir leitað til lögfræðistofunnar Myungan í Seoul vegna málsins. Þeir vilja fá skaðabætur upp á tæp 70 þúsund vonn, sem jafngildir 50 pundum en 50 pund kostaði á leikinn. Það er ekki það eina sem þeir vilja fá því þeir vilja einnig þúsund vonn í þóknun og að lokum eina milljón vonn hver og einn þeirra því þetta hafi valdið þeim hugarangri. „Þetta er átakanlegt fyrir stuðningsmennina, því þeir elska Ronaldo og vilja vera hann en þeir geta það ekki þegar svona staða kemur upp,“ sagði einn lögmaðurinn í samtali við Reuters.Angry South Korean football fans are seeking compensation after Cristiano Ronaldo who was contracted to play 45 minutes, failed to take to the pitch during a pre-season friendly. More here https://t.co/8wlN7sxGr5pic.twitter.com/SzawYO8aKj — BBC Sport (@BBCSport) July 30, 2019 Robin Chang, framkvæmdarstjóri fyrirtækisins sem sá um leikinn milli Juventus og stjörnuliðsins, brotnaði niður í viðtali eftir leikinn og skildi ekkert í því afhverju Juventus hafi brotið samninginn. „Þegar ég fór og ræddi við Pavel Nedved, varaforseta Juventus, þá var það eina sem hann sagði að hann vildi einnig að Ronaldo myndi hlaupa en það gerði hann ekki. Fyrirgefðu og það er ekkert sem ég get gert, sagði hann,“ sagði Robin. Suður-kóreska knattspyrnusambandsins hefur nú þegar sent Juventus bréf þar sem kvartað er undan framkomu félagsins en margir stuðningsmenn Ronaldo hafa látið hann finna til tevatnsins á samfélagsmiðlum eftir atvikið. Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira
Suður-kóreskir knattspyrnuáhugamenn eru ekki sáttir með framgöngu Juventus sem létu Cristiano Ronaldo sitja allan tímann á bekknum er liðið mætti stjörnuliði K-deildarinnar í Suður-Kóreu. Þegar samið var við Juventus um leikinn var í samningnum að Portúgalinn myndi í það minnsta spila í 45 mínútur. Það varð ekki raunin og Ronaldo sat allan tímann á bekknum. Það vakti ekki mikla lukku hjá þeim sem höfðu keypt miða á leikinn og voru þeir byrjaðir að syngja nafn Lionel Messi á pöllunum til þess að sýna ósætti sitt. Nú hafa nokkrir leitað til lögfræðistofunnar Myungan í Seoul vegna málsins. Þeir vilja fá skaðabætur upp á tæp 70 þúsund vonn, sem jafngildir 50 pundum en 50 pund kostaði á leikinn. Það er ekki það eina sem þeir vilja fá því þeir vilja einnig þúsund vonn í þóknun og að lokum eina milljón vonn hver og einn þeirra því þetta hafi valdið þeim hugarangri. „Þetta er átakanlegt fyrir stuðningsmennina, því þeir elska Ronaldo og vilja vera hann en þeir geta það ekki þegar svona staða kemur upp,“ sagði einn lögmaðurinn í samtali við Reuters.Angry South Korean football fans are seeking compensation after Cristiano Ronaldo who was contracted to play 45 minutes, failed to take to the pitch during a pre-season friendly. More here https://t.co/8wlN7sxGr5pic.twitter.com/SzawYO8aKj — BBC Sport (@BBCSport) July 30, 2019 Robin Chang, framkvæmdarstjóri fyrirtækisins sem sá um leikinn milli Juventus og stjörnuliðsins, brotnaði niður í viðtali eftir leikinn og skildi ekkert í því afhverju Juventus hafi brotið samninginn. „Þegar ég fór og ræddi við Pavel Nedved, varaforseta Juventus, þá var það eina sem hann sagði að hann vildi einnig að Ronaldo myndi hlaupa en það gerði hann ekki. Fyrirgefðu og það er ekkert sem ég get gert, sagði hann,“ sagði Robin. Suður-kóreska knattspyrnusambandsins hefur nú þegar sent Juventus bréf þar sem kvartað er undan framkomu félagsins en margir stuðningsmenn Ronaldo hafa látið hann finna til tevatnsins á samfélagsmiðlum eftir atvikið.
Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira