Guðmundur vann þriðja mótið og er kominn á Áskorendamótaröðina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2019 12:33 Guðmundur lék á fimm höggum undir pari í dag. vísir/getty Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur vann sigur á Svea Leasing Open-mótinu í Svíþjóð. Mótið er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Þetta er þriðja mótið sem Guðmundur vinnur á Nordic Golf-mótaröðinni í ár og hann er nú búinn að tryggja sér þátttökurétt á Áskorendamótaröðinni, þeirri næststerkustu á eftir Evrópumótaröðinni. Guðmundur var með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn í dag. Hann lét forystuna aldrei af hendi, lék á fimm höggum undir pari í dag og landaði sigrinum af öryggi. Guðmundur lék samtals á 16 höggum undir pari. Hann var fjórum höggum á undan Svíanum Jonathan Ågren. Landar hans, Tobias Edén og Charlie Jerner, voru jafnir í 3. sætinu á ellefu höggum undir pari. Guðmundur fékk sjö fugla á þriðja hringnum í dag og tvo skolla. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur vann sigur á Svea Leasing Open-mótinu í Svíþjóð. Mótið er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Þetta er þriðja mótið sem Guðmundur vinnur á Nordic Golf-mótaröðinni í ár og hann er nú búinn að tryggja sér þátttökurétt á Áskorendamótaröðinni, þeirri næststerkustu á eftir Evrópumótaröðinni. Guðmundur var með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn í dag. Hann lét forystuna aldrei af hendi, lék á fimm höggum undir pari í dag og landaði sigrinum af öryggi. Guðmundur lék samtals á 16 höggum undir pari. Hann var fjórum höggum á undan Svíanum Jonathan Ågren. Landar hans, Tobias Edén og Charlie Jerner, voru jafnir í 3. sætinu á ellefu höggum undir pari. Guðmundur fékk sjö fugla á þriðja hringnum í dag og tvo skolla.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira